Skotárásin rannsökuð sem hryðjuverk

Skotárásin í kirkju við kaþólskan skóla í Minneapolis í gær er rannsökuð sem hryðjuverk og hatursglæpur að sögn bandarísku alríkislögreglunnar FBI. Tvö börn, sem voru átta og tíu ára gömul, létust og sautján særðust.

6
01:18

Vinsælt í flokknum Fréttir