Nær ómögulegt að greina hvað er raunverulegt og hvað ekki

Málum þar sem gervigreind kemur við sögu fer fjölgandi hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Nær ómögulegt getur verið að greina á milli hvað er raunverulegt og hvað ekki að sögn aðstoðaryfirlögregluþjóns. Einn var handtekinn hér á landi í vikunni í tengslum við alþjóðlega aðgerð sem varðar barnaníðsefni búið til með gervigreind.

64
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir