Þorvaldur Orri fékk smjörþefinn af NBA

Njarðvík fékk óvæntan liðstyrk í Subway deild karla í körfubolta, Þorvaldur Orri Árnason skrifaði undir við félagið í dag.

526
03:00

Vinsælt í flokknum Körfubolti