Vítakeppni Arsenal og Porto
Einvígi Arsenal og Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta endaði í vítaspyrnukeppni sem Arsenal vann, 4-2. Markvörðurinn David Raya reyndist hetja Arsenal.
Einvígi Arsenal og Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta endaði í vítaspyrnukeppni sem Arsenal vann, 4-2. Markvörðurinn David Raya reyndist hetja Arsenal.