Víkingur spilar mikilvægan leik
Víkingur spilar í þessum töluðu orðum gríðarlega mikilvægan leik í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta ytra gegn Pólska liðinu Lech Poznan, leikurinn hófst klukkan 18:30 og er í beinni útsendingu á stöð 2 sport.