Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann

Í fyrsta sinn í meira en tuttugu ár hefur Ísrael sent skriðdreka inn á Vesturbakkann. Fjörutíu þúsund Palestínumenn hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Varnarmálaráðherra Ísrael segir að kvíarnar verði færðar út á Vesturbakkanum og þar verði ísraelskt herlið að minnsta kosti út þetta ár.

41
01:11

Vinsælt í flokknum Fréttir