Körfuboltakvöld - Kristófer Acox eftir sigurinn á KR
Kristófer Acox fór yfir málin eftir að Valsmenn jöfnuðu einvígið við KR í 1-1 í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta.
Kristófer Acox fór yfir málin eftir að Valsmenn jöfnuðu einvígið við KR í 1-1 í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta.