Dragdrottningar með Downs

Afmælisveisla Listar án landamæra fer fram í Kolaportinu í kvöld. Meðal þeirra sem troða upp er hópurinn Drag Syndrome sem kominn er hingað alla leið frá Bretlandi til að taka þátt í hátíðarhöldunum.

317
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir