Hljóta gagnrýni vegna tvöfaldra launa
Launamál hafa verið í deiglunni síðustu daga eftir að í ljós kom að Dagur B. ásamt tveimur öðrum borgarfulltrúum fengu launagreiðslur bæði frá Alþingi og borginni síðustu mánaðamót.
Launamál hafa verið í deiglunni síðustu daga eftir að í ljós kom að Dagur B. ásamt tveimur öðrum borgarfulltrúum fengu launagreiðslur bæði frá Alþingi og borginni síðustu mánaðamót.