Fyrsta heimsókn forsætisráðherra á Landspítalann frá áramótum

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kveðst meðvituð um að bregðast þurfi við (lum) mönnunarvanda Landspítalans. Hún fór í opinbera heimsókn ásamt heilbrigðisráðherra á Landspítalann við Hringbraut og á bráðamóttökuna í Fossvogi í dag en þetta er í fyrsta sinn á þessari öld sem forsætisráðherra heimsækir stofnunina. Katrín segist hafa lært mikið í heimsókninni.

49
01:02

Vinsælt í flokknum Fréttir