Björgólfur Thor tók á móti Steinda í London

Framleiðsla kvikmyndarinnar Þorsta gengur brösuglega. Steindi er við það að missa alla von og því leitar hann á náðir eina mannsins sem hann segir skilja sig. „Hann er útlagi eins og ég. Hann er ljónshjarta, eins og ég. Fellow Braveheart.“ Úr Góðir landsmenn á Stöð 2.

27844
01:22

Vinsælt í flokknum Stöð 2