Frambjóðendur flytja ræður á landsfundi Sjálfstæðisflokksins

Allir frambjóðendur til formanns, varaformanns og ritara Sjálfstæðisflokksins flytja ræður á landsfundi flokksins í dag. Mest spenna ríkir eðlilega fyrir ræðum formannsframbjóðendanna tveggja; sitjandi formanns Bjarna Benediktssonar og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar sem býður sig fram á móti honum.

174
2:04:57

Vinsælt í flokknum Fréttir