Innlent

Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegismynd

Í hádegisfréttum fjöllum við um eldsvoðann sem varð í Reykjanesbæ í gærkvöldi. 

Kona liggur þungt haldin á sjúkrahúsi eftir brunann og sjö hundar drápust í eldinum sem varð í fjölbýlishúsi í bænum. 

Að auki verður rætt við Bjana Benediktsson fyrrverandi formann Sjálfstæðisflokksinsn og ráðherra sem kom mörgum á óvart í morgun þegar tilkynnt var um ráðngingu hans sem næsta framkvæmdastjóra hjá Samtökum Atvinnulífsins.

Einnig fjöllum við um vændi hér á landi en tilkynningum um slíka iðju hefur fjölgað mjög að undanförnu ef marka má nýjar tölur frá lögreglu. 

Í sportinu er frækinn sigur Íslendinga á Svíum að sjálfsögðu tekinn til umfjöllunnar og hitað upp fyrir framhaldið.

Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 26. janúar 2026



Fleiri fréttir

Sjá meira


×