Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2026 06:02 Arsenal-mennirnir Declan Rice og Viktor Gyokeres verða í sviðsljósinu á San Siro í kvöld. Getty/Mark Leech Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Meistaradeild Evrópu byrjar aftur á nýju ári og lið eins og Manchester City, Arsenal, Napoli, Internazionale og Tottenham verða öll í eldlínunni í kvöld. Meistaradeildarmessan fylgist með öllum leikjunum samtímis og Meistaradeildarmörkin gera svo upp kvöldið. Stórleikur kvöldsins er á milli Internazionale og Arsenal í Mílanó en augu okkar Íslendinga verða líka á leik FCK Kaupmannahafnar og Napoli þar sem Viktor Bjarki Daðason fær vonandi að spreyta sig á móti ítölsku meisturunum. Það verða þrír leikir sýndir beint í Bónus-deild kvenna í körfubolta og þar á meðal er nágrannaslagur KR og Vals. Lokasóknin verður á dagskrá í kvöld en nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitaleikjum Ameríku- og Þjóðadeildanna um næstu helgi. Kvöldið endar síðan með leik úr bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik KR og Vals í Bónus-deild kvenna í körfubolta. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 18.05 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og Hamars/Þórs í Bónus-deild kvenna í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Hauka og Ármanns í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Sýn Sport Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið verður yfir mörkin í öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.50 hefst þátturinn Lokasóknin þar sem farið verður yfir helgina í NFL-deildinni. Sýn Sport 2 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik Bodö/Glimt og Manchester City í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Tottenham og Dortmund í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Sýn Sport 3 Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik FC Kaupmannahafnar og Napoli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Sýn Sport 4 Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Olympiacos og Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Villarreal og Ajax í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 15.20 hefst bein útsending frá leik Kairat Almaty og Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Internazionale og Arsenal í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Tampa Bay Lightning og Minnesota Wild í NHL-deildinni í íshokkí í Bandaríkjunum. Dagskráin í dag Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Sjá meira
Meistaradeild Evrópu byrjar aftur á nýju ári og lið eins og Manchester City, Arsenal, Napoli, Internazionale og Tottenham verða öll í eldlínunni í kvöld. Meistaradeildarmessan fylgist með öllum leikjunum samtímis og Meistaradeildarmörkin gera svo upp kvöldið. Stórleikur kvöldsins er á milli Internazionale og Arsenal í Mílanó en augu okkar Íslendinga verða líka á leik FCK Kaupmannahafnar og Napoli þar sem Viktor Bjarki Daðason fær vonandi að spreyta sig á móti ítölsku meisturunum. Það verða þrír leikir sýndir beint í Bónus-deild kvenna í körfubolta og þar á meðal er nágrannaslagur KR og Vals. Lokasóknin verður á dagskrá í kvöld en nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitaleikjum Ameríku- og Þjóðadeildanna um næstu helgi. Kvöldið endar síðan með leik úr bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik KR og Vals í Bónus-deild kvenna í körfubolta. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 18.05 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og Hamars/Þórs í Bónus-deild kvenna í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Hauka og Ármanns í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Sýn Sport Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið verður yfir mörkin í öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.50 hefst þátturinn Lokasóknin þar sem farið verður yfir helgina í NFL-deildinni. Sýn Sport 2 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik Bodö/Glimt og Manchester City í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Tottenham og Dortmund í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Sýn Sport 3 Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik FC Kaupmannahafnar og Napoli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Sýn Sport 4 Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Olympiacos og Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Villarreal og Ajax í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 15.20 hefst bein útsending frá leik Kairat Almaty og Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Internazionale og Arsenal í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Tampa Bay Lightning og Minnesota Wild í NHL-deildinni í íshokkí í Bandaríkjunum.
Dagskráin í dag Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Sjá meira