Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2026 10:00 Adam Phillips fagnar sigri með unglingaliði Liverpool á árum áður. Nú er hann leikmaður Barnsley og að fara að mæta Liverpool í kvöld. Getty/Nick Taylor Tvíeyki frá Barnsley ætlar að koma gömlu félögum sínum í Liverpool á óvart þegar liðin mætast í ensku bikarkeppninni í kvöld. Fyrir þá Adam Phillips og Vimal Yoganathan gæti æskudraumur ræst þegar Barnsley mætir Liverpool á Anfield á mánudaginn. Miðjumennirnir tveir komu upp úr unglingaakademíu Liverpool. Yoganathan var sjö ár á Merseyside og Phillips átta, áður en samningar við þá voru ekki endurnýjaðir. Líkt og sumir aðrir liðsfélagar þeirra, eins og varnarmaðurinn Josh Earl, eru þeir báðir stuðningsmenn Liverpool. „Ég var í skýjunum [þegar drátturinn fór fram],“ sagði hinn 27 ára gamli Phillips við BBC Sport. „Ég hljóp upp og öskraði á konuna mína. Ég trúði þessu ekki, ég er enn þá risastór Liverpool-aðdáandi,“ sagði Phillips. „Ég var á 4-0 sigrinum [í Meistaradeildinni] gegn Barcelona árið 2019. Ef Liverpool er í sjónvarpinu er ég alveg límdur við skjáinn og þegar ég get fer ég á Anfield til að horfa á þá líka,“ sagði Phillips. „Það erum við, ég, Vimal og nokkrir aðrir Liverpool-aðdáendur í liðinu. Ég er búinn að redda meira en 30 miðum fyrir fjölskyldu mína og vini. Þeir verða allir í gestastúkunni að styðja við bakið á strákunum,“ sagði Phillips. „Ég fæ gæsahúð þegar You'll Never Walk Alone verður spilað. Draumurinn var alltaf að spila fyrir Liverpool en það eru ekki margir sem ná því, svo ég er ánægður með að spila þar fyrir Barnsley. Þetta verður sérstök upplifun,“ sagði Phillips. Leikur Liverpool og Barnsley hefst klukkan 19.45 og verður sýndur beint á SÝN Sport Viaplay. Enski boltinn Liverpool FC Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Fyrir þá Adam Phillips og Vimal Yoganathan gæti æskudraumur ræst þegar Barnsley mætir Liverpool á Anfield á mánudaginn. Miðjumennirnir tveir komu upp úr unglingaakademíu Liverpool. Yoganathan var sjö ár á Merseyside og Phillips átta, áður en samningar við þá voru ekki endurnýjaðir. Líkt og sumir aðrir liðsfélagar þeirra, eins og varnarmaðurinn Josh Earl, eru þeir báðir stuðningsmenn Liverpool. „Ég var í skýjunum [þegar drátturinn fór fram],“ sagði hinn 27 ára gamli Phillips við BBC Sport. „Ég hljóp upp og öskraði á konuna mína. Ég trúði þessu ekki, ég er enn þá risastór Liverpool-aðdáandi,“ sagði Phillips. „Ég var á 4-0 sigrinum [í Meistaradeildinni] gegn Barcelona árið 2019. Ef Liverpool er í sjónvarpinu er ég alveg límdur við skjáinn og þegar ég get fer ég á Anfield til að horfa á þá líka,“ sagði Phillips. „Það erum við, ég, Vimal og nokkrir aðrir Liverpool-aðdáendur í liðinu. Ég er búinn að redda meira en 30 miðum fyrir fjölskyldu mína og vini. Þeir verða allir í gestastúkunni að styðja við bakið á strákunum,“ sagði Phillips. „Ég fæ gæsahúð þegar You'll Never Walk Alone verður spilað. Draumurinn var alltaf að spila fyrir Liverpool en það eru ekki margir sem ná því, svo ég er ánægður með að spila þar fyrir Barnsley. Þetta verður sérstök upplifun,“ sagði Phillips. Leikur Liverpool og Barnsley hefst klukkan 19.45 og verður sýndur beint á SÝN Sport Viaplay.
Enski boltinn Liverpool FC Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira