Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. janúar 2026 17:02 Álftinni stóð ekki á sama þegar slökkviliðsmenn réttu fram hjálparhönd. Pétur Pétursson Slökkviliðsmenn í Árnessýslu komu álft, sem sat frosin föst við klaka í Ölfusá, til bjargar í dag. Álftinni virðist ekki hafa orðið meint af eftir prísundina og synti ásamt maka sínum í sólarlagið að björgun lokinni. Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu rekur atburðarásina í samtali við fréttastofu. Sunnlenska greindi fyrst frá. Losaði sig af sjálfsdáðum Lögreglu barst í dag tilkynning um álft sem virtist hafa fest annan vænginn við ísilagða Ölfusána nærri Hellisskógi. Svo reyndist vera þegar viðbragðsaðila bar að garði en önnur álft, líklega maki, væflaðist í kringum álftina sem sat föst. „Ísinn er nægilega traustur til að hægt sé að setja langan stiga út og fara þannig að álftinni en við kölluðum engu að síður í björgunarfélag Árborgar því þeir eru með straumvatnsbjörgunarmenn. Svo fara okkar menn út í með björgunarvesti og línu. Svo þegar þeir eru komnir út að fuglinum verður hann hræddur, greyið og hamaðist talsvert. Þannig að honum tókst að slíta sig lausan en hann þurfti þessa hvatningu,“ útskýrir Pétur. Hann segir engin ummerki um að álftinni hafi orðið meint af. „Þær semsagt syntu hamingjusamar og fallegar inn í sólarlagið. Þetta tókst mjög vel.“ Makinn beið spakur eftir að álftin losnaði.Pétur Pétursson Straumvatnsbjörgunarmenn voru slökkviliðsmönnum innan handar.Pétur Pétursson Parið synti að sögn Pétur hamingjusamt út í sólarlagið.Pétur Pétursson Ölfus Slökkvilið Björgunarsveitir Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu rekur atburðarásina í samtali við fréttastofu. Sunnlenska greindi fyrst frá. Losaði sig af sjálfsdáðum Lögreglu barst í dag tilkynning um álft sem virtist hafa fest annan vænginn við ísilagða Ölfusána nærri Hellisskógi. Svo reyndist vera þegar viðbragðsaðila bar að garði en önnur álft, líklega maki, væflaðist í kringum álftina sem sat föst. „Ísinn er nægilega traustur til að hægt sé að setja langan stiga út og fara þannig að álftinni en við kölluðum engu að síður í björgunarfélag Árborgar því þeir eru með straumvatnsbjörgunarmenn. Svo fara okkar menn út í með björgunarvesti og línu. Svo þegar þeir eru komnir út að fuglinum verður hann hræddur, greyið og hamaðist talsvert. Þannig að honum tókst að slíta sig lausan en hann þurfti þessa hvatningu,“ útskýrir Pétur. Hann segir engin ummerki um að álftinni hafi orðið meint af. „Þær semsagt syntu hamingjusamar og fallegar inn í sólarlagið. Þetta tókst mjög vel.“ Makinn beið spakur eftir að álftin losnaði.Pétur Pétursson Straumvatnsbjörgunarmenn voru slökkviliðsmönnum innan handar.Pétur Pétursson Parið synti að sögn Pétur hamingjusamt út í sólarlagið.Pétur Pétursson
Ölfus Slökkvilið Björgunarsveitir Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira