„Þetta breytir lífinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2026 22:04 Luke Littler með bikarinn sem hann vann annað árið í röð. Getty/Warren Little Luke Littler er ekki enn búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt en í kvöld vann hann sér hinar 170 milljónir króna og tryggði sér heimsmeistaratitilinn annað árið í röð. Luke burstaði úrslitaleikinn á móti Gian van Veen 7-1. „Þetta er ótrúleg tilfinning. Fyrst af öllu verð ég að þakka John McDonald og George Noble, þeir hafa átt stórkostlegan feril,“ sagði Luke Littler, í samtali við Sky Sports eftir að hafa tryggt sér annan heimsmeistaratitil. McDonald og Noble eru báðir að hætta eftir að hafa komið að mótinu í langan tíma. Fyrsta skiptið var svo gott ... „Allir vita hvað gerðist hjá Anthony Joshua og liði hans. Hvíli vinir hans í friði en alveg eins og AJ sagði, fyrsta skiptið var svo gott að ég varð að gera það aftur,“ sagði Littler. „Ég var ekki ánægður að fara í hléið 1-0 undir, en ég varð að gefa aðeins í. Ég sagði við sjálfan mig að gefa þessu bara tíma, þú finnur taktinn. Allt gekk upp. Gian, þvílíkt mót, hann getur verið mjög ánægður með sjálfan sig,“ sagði Littler. Bikarinn er við hliðina á þér á sviðinu „Ég var að komast nær og nær en maður má ekki hugsa of mikið um það. Bikarinn er rétt við hliðina á þér á sviðinu en maður verður bara að halda áfram,“ sagði Littler. Littler vann eina milljón punda í verðlaunafé: „Þetta breytir lífinu fyrir hvern sem er. Jafnvel fyrsta umferðin var tvöfölduð. Þetta breytir öllu, þessi sigur hefur aukið bilið milli mín og Luke Humphries og ég er öruggur í efsta sæti heimslistans,“ sagði Littler. Við getum ekki stoppað hér Um hvort hann hefði nokkurn tíma ímyndað sér að vera hér: „Ekki séns. Ég hélt ekki að þetta yrði neitt í líkingu við það sem það hefur verið. Ég hef verið að æfa mig, fjölskylda og vinir hafa alltaf verið til staðar til að styðja mig,“ sagði Littler. „Þetta er mjög sérstakt. Við verðum að halda áfram, við verðum að halda áfram að bæta við fleiri titlum. Við getum ekki stoppað hér. Við erum enn í þessum rússíbana,“ sagði Littler. Pílukast Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
„Þetta er ótrúleg tilfinning. Fyrst af öllu verð ég að þakka John McDonald og George Noble, þeir hafa átt stórkostlegan feril,“ sagði Luke Littler, í samtali við Sky Sports eftir að hafa tryggt sér annan heimsmeistaratitil. McDonald og Noble eru báðir að hætta eftir að hafa komið að mótinu í langan tíma. Fyrsta skiptið var svo gott ... „Allir vita hvað gerðist hjá Anthony Joshua og liði hans. Hvíli vinir hans í friði en alveg eins og AJ sagði, fyrsta skiptið var svo gott að ég varð að gera það aftur,“ sagði Littler. „Ég var ekki ánægður að fara í hléið 1-0 undir, en ég varð að gefa aðeins í. Ég sagði við sjálfan mig að gefa þessu bara tíma, þú finnur taktinn. Allt gekk upp. Gian, þvílíkt mót, hann getur verið mjög ánægður með sjálfan sig,“ sagði Littler. Bikarinn er við hliðina á þér á sviðinu „Ég var að komast nær og nær en maður má ekki hugsa of mikið um það. Bikarinn er rétt við hliðina á þér á sviðinu en maður verður bara að halda áfram,“ sagði Littler. Littler vann eina milljón punda í verðlaunafé: „Þetta breytir lífinu fyrir hvern sem er. Jafnvel fyrsta umferðin var tvöfölduð. Þetta breytir öllu, þessi sigur hefur aukið bilið milli mín og Luke Humphries og ég er öruggur í efsta sæti heimslistans,“ sagði Littler. Við getum ekki stoppað hér Um hvort hann hefði nokkurn tíma ímyndað sér að vera hér: „Ekki séns. Ég hélt ekki að þetta yrði neitt í líkingu við það sem það hefur verið. Ég hef verið að æfa mig, fjölskylda og vinir hafa alltaf verið til staðar til að styðja mig,“ sagði Littler. „Þetta er mjög sérstakt. Við verðum að halda áfram, við verðum að halda áfram að bæta við fleiri titlum. Við getum ekki stoppað hér. Við erum enn í þessum rússíbana,“ sagði Littler.
Pílukast Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira