Spennutryllir eftir tvö burst Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2025 16:13 Jermaine Wattimena og Gary Anderson mættust í frábærum leik í 32-manna úrslitum á HM í pílukasti. getty/James Fearn Lítil spenna var í fyrstu tveimur leikjum dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti en þriðji leikurinn, milli Garys Anderson og Jermaine Wattimena, var kynngimagnaður. Ryan Searle hóf daginn með því að rúlla yfir Martin Schindler, 4-0. Searle hefur verið afar sannfærandi á HM og ekki enn tapað setti á mótinu. Englendingurinn var með 102,29 í meðaltal gegn Schindler og vann níu síðustu leggina í leiknum. SEARLE DEMOLISHES SCHINDLER! 🔥What. A. Performance! 🤯Ryan Searle races through to Round Four with a thumping 4-0 victory over Martin Schindler, averaging 102.29 in the process!📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R3 pic.twitter.com/zVj1T9K2CP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Rob Cross, sem varð heimsmeistari 2018, sigraði Damon Heta einnig örugglega, 4-0. CROSS HAMMERS HETA!Rob Cross dispatches Damon Heta in straight sets to set up an intriguing showdown against Luke Littler for a place in the quarter-finals!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R3 pic.twitter.com/G1Jdrdr9GQ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Þriðji og síðasti leikurinn í fyrri hluta keppni dagsins var hins vegar gríðarlega spennandi. Anderson komst í 3-1 gegn Wattimena en Hollendingurinn gafst ekki upp og jafnaði í 3-3. Wattimena jafnaði aftur í 2-2 í oddasettinu og því réðust úrslitin í bráðabana. Þar reyndist Anderson sterkari og vann settið, 5-3, og leikinn, 4-3. ANDERSON WINS AN ALLY PALLY EPIC!WHAT A MATCH! 👏Gary Anderson wins an absolute CLASSIC against Jermaine Wattimena, denying the Dutchman in a deciding-set thriller!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R3 pic.twitter.com/YSWyjyvBcD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Skotinn fljúgandi var með 102,24 í meðaltal í leiknum og náði fjórtán sinnum 180. Hann var einnig hársbreidd frá því að ná níu pílna leik í bráðabananum. ANDERSON MISSES D12 FOR THE NINE! 🤯UNBELIEVABLE!So close to the first nine-darter of this year's World Championship!What an effort from Gary Anderson!#WCDarts | R3 pic.twitter.com/mCeV8hLwZu— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Anderson varð heimsmeistari 2015 og 2016 og er nú kominn í sextán manna úrslitin þar sem hann mætir sigurvegaranum úr viðureign Michaels van Gerwen og Arnos Merk í kvöld. Searle mætir James Hurrell í sextán manna úrslitunum og Cross etur kappi við heimsmeistarann Luke Littler. Pílukast Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Ryan Searle hóf daginn með því að rúlla yfir Martin Schindler, 4-0. Searle hefur verið afar sannfærandi á HM og ekki enn tapað setti á mótinu. Englendingurinn var með 102,29 í meðaltal gegn Schindler og vann níu síðustu leggina í leiknum. SEARLE DEMOLISHES SCHINDLER! 🔥What. A. Performance! 🤯Ryan Searle races through to Round Four with a thumping 4-0 victory over Martin Schindler, averaging 102.29 in the process!📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R3 pic.twitter.com/zVj1T9K2CP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Rob Cross, sem varð heimsmeistari 2018, sigraði Damon Heta einnig örugglega, 4-0. CROSS HAMMERS HETA!Rob Cross dispatches Damon Heta in straight sets to set up an intriguing showdown against Luke Littler for a place in the quarter-finals!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R3 pic.twitter.com/G1Jdrdr9GQ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Þriðji og síðasti leikurinn í fyrri hluta keppni dagsins var hins vegar gríðarlega spennandi. Anderson komst í 3-1 gegn Wattimena en Hollendingurinn gafst ekki upp og jafnaði í 3-3. Wattimena jafnaði aftur í 2-2 í oddasettinu og því réðust úrslitin í bráðabana. Þar reyndist Anderson sterkari og vann settið, 5-3, og leikinn, 4-3. ANDERSON WINS AN ALLY PALLY EPIC!WHAT A MATCH! 👏Gary Anderson wins an absolute CLASSIC against Jermaine Wattimena, denying the Dutchman in a deciding-set thriller!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R3 pic.twitter.com/YSWyjyvBcD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Skotinn fljúgandi var með 102,24 í meðaltal í leiknum og náði fjórtán sinnum 180. Hann var einnig hársbreidd frá því að ná níu pílna leik í bráðabananum. ANDERSON MISSES D12 FOR THE NINE! 🤯UNBELIEVABLE!So close to the first nine-darter of this year's World Championship!What an effort from Gary Anderson!#WCDarts | R3 pic.twitter.com/mCeV8hLwZu— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2025 Anderson varð heimsmeistari 2015 og 2016 og er nú kominn í sextán manna úrslitin þar sem hann mætir sigurvegaranum úr viðureign Michaels van Gerwen og Arnos Merk í kvöld. Searle mætir James Hurrell í sextán manna úrslitunum og Cross etur kappi við heimsmeistarann Luke Littler.
Pílukast Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira