Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2025 14:32 Tómas Bent og félagar þurftu að þola þungt tap. Getty/Mark Scates Tómas Bent Magnússon spilaði 88 mínútur í 3-2 tapi Hearts fyrir Hibernian í Edinborgarslagnum í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hearts hefur átt glimrandi tímabil og langt er síðan lið annað en Celtic eða Rangers frá Glasgow hefur hótað því að vinna skoska meistaratitilinn. Þó er ávallt strembið að mæta Hibernian í grannaslag Edinborgar líkt og leikmenn Hearts fengu að kynnast í dag. Hibernian leiddi 2-0 í hálfleik þökk sé mörkum frá Jamie McGrath og Josh Campbell. Snemma í síðari hálfleik kom Kieron Bowie grænklæddum heimamönnum 3-0 yfir. Grænklæddir Edinborgarar hafa ástæðu til að fagna. Hér er Josh Campbell eftir að hafa skorað annað mark liðsins í leiknum.Roddy Scott/SNS Group via Getty Images Tvær breytingar voru gerðar á liði Hearts í hálfleik en staðan strembin. Lawrence Shankland minnkaði muninn þegar korter var eftir og Cameron Devlin enn frekar í 3-2 undir lokin. Þrátt fyrir mikla pressu tókst Hearts ekki að brúa bilið til fulls og Hibernian vann 3-2 sigur. Hibs eru í fimmta sæti með 28 stig en Hearts áfram á toppi deildarinnar með 41 stig eftir 19 leiki. Celtic, sem hefur farið agalega af stað undir stjórn nýs stjóra Wilfried Nancy, er með 35 stig í öðru sæti en á tvo leiki inni á Hearts og getur því jafnað Edinborgarfélagið að stigum. Skoski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Hearts hefur átt glimrandi tímabil og langt er síðan lið annað en Celtic eða Rangers frá Glasgow hefur hótað því að vinna skoska meistaratitilinn. Þó er ávallt strembið að mæta Hibernian í grannaslag Edinborgar líkt og leikmenn Hearts fengu að kynnast í dag. Hibernian leiddi 2-0 í hálfleik þökk sé mörkum frá Jamie McGrath og Josh Campbell. Snemma í síðari hálfleik kom Kieron Bowie grænklæddum heimamönnum 3-0 yfir. Grænklæddir Edinborgarar hafa ástæðu til að fagna. Hér er Josh Campbell eftir að hafa skorað annað mark liðsins í leiknum.Roddy Scott/SNS Group via Getty Images Tvær breytingar voru gerðar á liði Hearts í hálfleik en staðan strembin. Lawrence Shankland minnkaði muninn þegar korter var eftir og Cameron Devlin enn frekar í 3-2 undir lokin. Þrátt fyrir mikla pressu tókst Hearts ekki að brúa bilið til fulls og Hibernian vann 3-2 sigur. Hibs eru í fimmta sæti með 28 stig en Hearts áfram á toppi deildarinnar með 41 stig eftir 19 leiki. Celtic, sem hefur farið agalega af stað undir stjórn nýs stjóra Wilfried Nancy, er með 35 stig í öðru sæti en á tvo leiki inni á Hearts og getur því jafnað Edinborgarfélagið að stigum.
Skoski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira