Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sindri Sverrisson skrifar 23. desember 2025 23:31 Justin Hood fagnaði vel eftir sigurinn magnaða. Getty/Adam Davy Englendingurinn Justin Hood sló á létta strengi eftir afar óvæntan og hreint ótrúlegan sigur sinn á sjötta manni heimslistans, Danny Noppert, á HM í pílukasti í dag. Hood og Noppert mættust í kvöld í besta leik HM til þessa, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en eftir bráðabana í oddasetti, þar sem Hood vann að lokum 6-5. Hood er nýliði á mótinu en aðspurður hvernig honum hefði tekist að takast á við taugastríðið í bráðabananum stóð ekki á svörum: „Ég er mjög tregur [e. thick] svo pressan nær ekki til mín. Ef að þetta er nógu gott þá er það nógu gott,“ sagði Hood við Sky Sports, léttur í bragði. HOOD WINS AN ALLY PALLY CLASSIC!Phenomenal. Just phenomenal.Justin Hood wins the sudden death leg to defeat sixth seed Danny Noppert, with both players averaging over 102 in a ridiculous match 👏📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R2 pic.twitter.com/U4N6Lt5kpY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2025 „Þetta var góður leikur eins og ég vissi að hann yrði. Hann [Noppert] er klassaspilari. Ég gaf honum tækifæri sem hann nýtti en ég vann og það er það eina sem skiptir máli,“ sagði Hood. Hann var einn af átta keppendum sem í dag tryggðu sér sæti í 32 manna úrslitunum, á síðasta keppnisdeginum fyrir örstutt jólafrí áður en þráðurinn verður tekinn upp að nýju á laugardaginn. Þá hefjast 32 manna úrslitin með sex leikjum. Gary Anderson og Michael van Gerwen komust einnig áfram í kvöld, sem og Josh Rock en hér að neðan má sjá úrslit dagsins. Úrslitin í dag: Jonny Tata – Ryan Meikle 2-3 Daryl Gurney – Callan Rydz 2-3 Jermaine Wattimena – Scott Williams 3-2 Peter Wright – Arno Merk 0-3 Danny Noppert – Justin Hood 2-3 Gary Anderson – Connor Scutt 3-1 Michael van Gerwen – William O‘Connor 3-1 Josh Rock – Joe Comito 3-0 Pílukast Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Hood og Noppert mættust í kvöld í besta leik HM til þessa, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en eftir bráðabana í oddasetti, þar sem Hood vann að lokum 6-5. Hood er nýliði á mótinu en aðspurður hvernig honum hefði tekist að takast á við taugastríðið í bráðabananum stóð ekki á svörum: „Ég er mjög tregur [e. thick] svo pressan nær ekki til mín. Ef að þetta er nógu gott þá er það nógu gott,“ sagði Hood við Sky Sports, léttur í bragði. HOOD WINS AN ALLY PALLY CLASSIC!Phenomenal. Just phenomenal.Justin Hood wins the sudden death leg to defeat sixth seed Danny Noppert, with both players averaging over 102 in a ridiculous match 👏📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R2 pic.twitter.com/U4N6Lt5kpY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2025 „Þetta var góður leikur eins og ég vissi að hann yrði. Hann [Noppert] er klassaspilari. Ég gaf honum tækifæri sem hann nýtti en ég vann og það er það eina sem skiptir máli,“ sagði Hood. Hann var einn af átta keppendum sem í dag tryggðu sér sæti í 32 manna úrslitunum, á síðasta keppnisdeginum fyrir örstutt jólafrí áður en þráðurinn verður tekinn upp að nýju á laugardaginn. Þá hefjast 32 manna úrslitin með sex leikjum. Gary Anderson og Michael van Gerwen komust einnig áfram í kvöld, sem og Josh Rock en hér að neðan má sjá úrslit dagsins. Úrslitin í dag: Jonny Tata – Ryan Meikle 2-3 Daryl Gurney – Callan Rydz 2-3 Jermaine Wattimena – Scott Williams 3-2 Peter Wright – Arno Merk 0-3 Danny Noppert – Justin Hood 2-3 Gary Anderson – Connor Scutt 3-1 Michael van Gerwen – William O‘Connor 3-1 Josh Rock – Joe Comito 3-0
Úrslitin í dag: Jonny Tata – Ryan Meikle 2-3 Daryl Gurney – Callan Rydz 2-3 Jermaine Wattimena – Scott Williams 3-2 Peter Wright – Arno Merk 0-3 Danny Noppert – Justin Hood 2-3 Gary Anderson – Connor Scutt 3-1 Michael van Gerwen – William O‘Connor 3-1 Josh Rock – Joe Comito 3-0
Pílukast Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira