„Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2025 10:00 Antoine Semenyo fagnar marki sínu fyrir Bournemouth um helgina en þetta var væntanlega einn af síðustu leikjum hans fyrir liðið. Getty/ Robin Jones Það styttist í það að leikmannaglugginn opni á ný í byrjun næsta mánaðar og Sunnudagsmessan var með augun á hvaða leikmenn gætu komist í eitt af bestu liðum ensku úrvalsdeildarinnar í janúarglugganum. „Albert fékk það verkefni að fara yfir tíu leikmenn, sem hann telur að eigi inni sölu í stærri félag,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson en sérfræðingar hans að þessu sinni voru Albert Brynjar Ingason og Ólafur Kristjánsson. „Það er eitthvað sem segir mér að [Antoine] Semenyo verði á þessum lista. Hvar verður hann á listanum? Vegir Alberts eru órannsakanlegir,“ sagði Kjartan. Klippa: Topp tíu listi Alberts um hvaða leikmenn ættu að komast í stærra lið „Þetta er tíu manna listi. Aston Villa er ekki inni í þessu af því að ég lít á Aston Villa sem eitt af þessum stóru liðum í dag. Newcastle er heldur ekki inni í þessu,“ sagði Albert Brynjar. „Þetta eru minni liðin,“ sagði Albert og byrjaði á Þjóðverjanum Anton Stach hjá Leeds United. „Ég held að það verði barist um þennan gæja. Ég held til dæmis að United myndi taka hann þar með til að gjörbreyta liðinu,“ sagði Albert meðal annars um Elliott Anderson hjá Nottingham Forest. „Svo er auðvitað það augljósa eða Marc Guéhi. Hann er að renna út úr samningi og hann er alltaf að fara. Það er öruggast á öllum listanum því hann er búinn að vera frábær á þessu tímabili,“ sagði Albert um miðvörð Crystal Palace. „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara,“ spurði Kjartan en bæði Liverpool og Manchester United eru sögð hafa áhuga á honum. „Liverpool,“ sagði Ólafur Kristjánsson og Albert tók undir það. Hér fyrir neðan má sjá listann og í hvaða sæti hinn eftirsótti Antoine Semenyo er. Enski boltinn AFC Bournemouth Crystal Palace FC Liverpool FC Manchester United Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
„Albert fékk það verkefni að fara yfir tíu leikmenn, sem hann telur að eigi inni sölu í stærri félag,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson en sérfræðingar hans að þessu sinni voru Albert Brynjar Ingason og Ólafur Kristjánsson. „Það er eitthvað sem segir mér að [Antoine] Semenyo verði á þessum lista. Hvar verður hann á listanum? Vegir Alberts eru órannsakanlegir,“ sagði Kjartan. Klippa: Topp tíu listi Alberts um hvaða leikmenn ættu að komast í stærra lið „Þetta er tíu manna listi. Aston Villa er ekki inni í þessu af því að ég lít á Aston Villa sem eitt af þessum stóru liðum í dag. Newcastle er heldur ekki inni í þessu,“ sagði Albert Brynjar. „Þetta eru minni liðin,“ sagði Albert og byrjaði á Þjóðverjanum Anton Stach hjá Leeds United. „Ég held að það verði barist um þennan gæja. Ég held til dæmis að United myndi taka hann þar með til að gjörbreyta liðinu,“ sagði Albert meðal annars um Elliott Anderson hjá Nottingham Forest. „Svo er auðvitað það augljósa eða Marc Guéhi. Hann er að renna út úr samningi og hann er alltaf að fara. Það er öruggast á öllum listanum því hann er búinn að vera frábær á þessu tímabili,“ sagði Albert um miðvörð Crystal Palace. „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara,“ spurði Kjartan en bæði Liverpool og Manchester United eru sögð hafa áhuga á honum. „Liverpool,“ sagði Ólafur Kristjánsson og Albert tók undir það. Hér fyrir neðan má sjá listann og í hvaða sæti hinn eftirsótti Antoine Semenyo er.
Enski boltinn AFC Bournemouth Crystal Palace FC Liverpool FC Manchester United Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira