Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Aron Guðmundsson skrifar 16. desember 2025 23:21 Gerwyn Price fagnaði sigri í kvöld. Vísir/Getty Fyrrverandi heimsmeistarinn Gerwyn Price, Ísmaðurinn, tryggði sér í kvöld sæti í 2.umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. Segja mætti að úrslitin í viðureignum kvöldsins hafi farið eins hafði verið búist við nema í síðustu viðureign kvöldsins. Í fyrstu viðureigninni mættust Þjóðverjinn Ricardo Pietreczko og Portúgalinn José de Sousa. Pietreczko, sem jafnan vill láta tengja sig við Pokémon veruna Pikachu bar 3-1 sigur úr býtum í þeirri viðureign. Hann komst 2-0 yfir í settum áður en De Sousa minnkaði muninn í stöðuna 2-1. Pietreczko tók hins vegar fjórða settið og tryggði sér þar með sigur í næstu umferð. Þá hafði Danny Noppert, sjötti efsti maður heimslistans, betur gegn samlanda sínum frá Hollandi Jurjen van der Velde. Noppert vann fyrsta settið en Van Der Velde það annað en með því að taka sett þrjú og fjögur tryggi Noppert sér 3-1 sigur og farmiða í næstu umferð. Fyrrverandi heimsmeistarinn frá árinu 2021, Gerwyn Price tók síðan öll settin gegn hinum tékkneska Adam Gawlas og vann 3-0 sigur. Í síðustu viðureign kvöldsins mættust Þjóðverjinn Niko Springer og Ástralinn Joe Comito. Springer talinn mun líklegri til afreka en það var hins vegar Joe Comito sem byrjaði betur og tók fyrsta settið. Springer sló frá sér í öðru setti en Ástralinn brotnaði ekki við það og svaraði með því að taka þriðja settið. Með sigri í fjórða settinu vissi Comito að sæti í næstu umferð yrði hans. Það sett var æsispennandi og fór alla leið í oddalegg. Þar fékk Springer tvö tækifæri til þess að kasta fyrir settinu og knýja fram framlengingu en brásts bogalistin í bæði skiptin. Svo fór að Comito tókst að klára fjórða settið og tryggja sig á ævintýralegan hátt áfram í 2.umferð. Afar óvænt niðurstaða og auðsjáanlega var Springer brjálaður með niðurstöðuna og var fljótur að koma sér af sviðinu, honum til tekna barði hann ekki í borð og endaði blóðugur líkt og Skotinn Cameron Menzies í gær. Keppni á HM heldur áfram á morgun þar sem annar fyrrverandi heimsmeistari, Raymond van Barneveld, mætir til leiks. Sýnt verður beint frá mótinu á Sýn Sport Viaplay rásinni og hefst útsendingin klukkan sjö. Pílukast Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Í fyrstu viðureigninni mættust Þjóðverjinn Ricardo Pietreczko og Portúgalinn José de Sousa. Pietreczko, sem jafnan vill láta tengja sig við Pokémon veruna Pikachu bar 3-1 sigur úr býtum í þeirri viðureign. Hann komst 2-0 yfir í settum áður en De Sousa minnkaði muninn í stöðuna 2-1. Pietreczko tók hins vegar fjórða settið og tryggði sér þar með sigur í næstu umferð. Þá hafði Danny Noppert, sjötti efsti maður heimslistans, betur gegn samlanda sínum frá Hollandi Jurjen van der Velde. Noppert vann fyrsta settið en Van Der Velde það annað en með því að taka sett þrjú og fjögur tryggi Noppert sér 3-1 sigur og farmiða í næstu umferð. Fyrrverandi heimsmeistarinn frá árinu 2021, Gerwyn Price tók síðan öll settin gegn hinum tékkneska Adam Gawlas og vann 3-0 sigur. Í síðustu viðureign kvöldsins mættust Þjóðverjinn Niko Springer og Ástralinn Joe Comito. Springer talinn mun líklegri til afreka en það var hins vegar Joe Comito sem byrjaði betur og tók fyrsta settið. Springer sló frá sér í öðru setti en Ástralinn brotnaði ekki við það og svaraði með því að taka þriðja settið. Með sigri í fjórða settinu vissi Comito að sæti í næstu umferð yrði hans. Það sett var æsispennandi og fór alla leið í oddalegg. Þar fékk Springer tvö tækifæri til þess að kasta fyrir settinu og knýja fram framlengingu en brásts bogalistin í bæði skiptin. Svo fór að Comito tókst að klára fjórða settið og tryggja sig á ævintýralegan hátt áfram í 2.umferð. Afar óvænt niðurstaða og auðsjáanlega var Springer brjálaður með niðurstöðuna og var fljótur að koma sér af sviðinu, honum til tekna barði hann ekki í borð og endaði blóðugur líkt og Skotinn Cameron Menzies í gær. Keppni á HM heldur áfram á morgun þar sem annar fyrrverandi heimsmeistari, Raymond van Barneveld, mætir til leiks. Sýnt verður beint frá mótinu á Sýn Sport Viaplay rásinni og hefst útsendingin klukkan sjö.
Pílukast Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira