Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. desember 2025 16:27 Rannsókn lögreglunnar í Lundúnum á meintri gagnaöflun Andrew Mountbatten-Windsor um Virginiu Giuffre hefur verið felld niður. Getty/Karwai Tang Fullyrðingar um að Andrew Mountbatten-Windsor fyrrverandi Bretaprins hafi beðið lögreglumann, sem sinnti fyrir hann lífvörslu, um upplýsingar um konu sem sakaði hann um kynferðisofbeldi verða ekki rannsakaðar frekar af lögreglunni í Lundúnum. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Greint var frá því í sunnudagsblaði Mail í október að þáverandi prinsinn hafi afhent lögreglumanninum upplýsingar um Virginiu Giuffre, sem sakaði hann um kynferðisofbeldi. Meðal upplýsinganna voru fæðingardagur Giuffre og kennitala. Mountbatten-Windsor á að hafa beðið lögreglumanninn um að afla sér upplýsinga með þessum gögnum rétt áður en blaðið birti mynd af honum og Giuffre, sem tekin var þegar þau hittust í febrúar 2011. Lögregluembættið í Lundúnum, Metropolitan Police, tilkynnti í dag að rannsókn hafi ekki leitt í ljós nein gögn sem bendi til glæpsamlegs athæfis af hálfu Mountbatten-Windsor. Hann hefur ekki brugðist við fregnunum en hefur ávallt neitað öllum ásökunum í tengslum við Giuffre. Giuffre var ein þeirra kvenna sem steig fram og sakaði auðkýfinginn Jeffrey Epstein um kynferðisofbeldi og mansal. Hún sagði Mountbatten-Windsor hafa nauðgað sér í þrígang á heimili Epstein, fyrst þegar hún var sautján ára gömul. Málið vakti heimsathygli og lauk milli Mountbatten-Windsor og Giuffre með samkomulagi. Giuffre lést fyrr á þessu ári úr sjálfsvígi. Mountbatten-Windsor var í lok október sviptur titlinum og hefur verið sviptur öllum hernaðartignum sömuleiðis. Mál Andrésar prins Mál Jeffrey Epstein Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Demókratar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hafa birt nítján nýjar myndir úr dánarbúi barnaníðingsins Jeffreys Epstein. Á myndunum eru nokkrir auðugir, þekktir og áhrifamiklir menn eins og Donald Trump, Bill Clinton, Bill Gates, Richard Branson, Woody Allen og Steve Bannon. 12. desember 2025 15:28 Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Varnarmálaráðuneyti Breta vinnur að því að svipta Andrew Mountbatten Windsor síðustu hernaðartign sinni. Andrew, sem var áður þekktur sem Andrés prins, var sviptur prins-titli sínum fyrr í vikunni. 2. nóvember 2025 13:20 Virginia Giuffre er látin Virginia Giuffre, sem sakaði bæði Andrés prins og Jeffrey Epstein um kynferðisofbeldi, er látin, 41 árs að aldri. Dánarorsökin var sjálfsvíg. 26. apríl 2025 07:44 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Greint var frá því í sunnudagsblaði Mail í október að þáverandi prinsinn hafi afhent lögreglumanninum upplýsingar um Virginiu Giuffre, sem sakaði hann um kynferðisofbeldi. Meðal upplýsinganna voru fæðingardagur Giuffre og kennitala. Mountbatten-Windsor á að hafa beðið lögreglumanninn um að afla sér upplýsinga með þessum gögnum rétt áður en blaðið birti mynd af honum og Giuffre, sem tekin var þegar þau hittust í febrúar 2011. Lögregluembættið í Lundúnum, Metropolitan Police, tilkynnti í dag að rannsókn hafi ekki leitt í ljós nein gögn sem bendi til glæpsamlegs athæfis af hálfu Mountbatten-Windsor. Hann hefur ekki brugðist við fregnunum en hefur ávallt neitað öllum ásökunum í tengslum við Giuffre. Giuffre var ein þeirra kvenna sem steig fram og sakaði auðkýfinginn Jeffrey Epstein um kynferðisofbeldi og mansal. Hún sagði Mountbatten-Windsor hafa nauðgað sér í þrígang á heimili Epstein, fyrst þegar hún var sautján ára gömul. Málið vakti heimsathygli og lauk milli Mountbatten-Windsor og Giuffre með samkomulagi. Giuffre lést fyrr á þessu ári úr sjálfsvígi. Mountbatten-Windsor var í lok október sviptur titlinum og hefur verið sviptur öllum hernaðartignum sömuleiðis.
Mál Andrésar prins Mál Jeffrey Epstein Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Demókratar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hafa birt nítján nýjar myndir úr dánarbúi barnaníðingsins Jeffreys Epstein. Á myndunum eru nokkrir auðugir, þekktir og áhrifamiklir menn eins og Donald Trump, Bill Clinton, Bill Gates, Richard Branson, Woody Allen og Steve Bannon. 12. desember 2025 15:28 Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Varnarmálaráðuneyti Breta vinnur að því að svipta Andrew Mountbatten Windsor síðustu hernaðartign sinni. Andrew, sem var áður þekktur sem Andrés prins, var sviptur prins-titli sínum fyrr í vikunni. 2. nóvember 2025 13:20 Virginia Giuffre er látin Virginia Giuffre, sem sakaði bæði Andrés prins og Jeffrey Epstein um kynferðisofbeldi, er látin, 41 árs að aldri. Dánarorsökin var sjálfsvíg. 26. apríl 2025 07:44 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Demókratar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hafa birt nítján nýjar myndir úr dánarbúi barnaníðingsins Jeffreys Epstein. Á myndunum eru nokkrir auðugir, þekktir og áhrifamiklir menn eins og Donald Trump, Bill Clinton, Bill Gates, Richard Branson, Woody Allen og Steve Bannon. 12. desember 2025 15:28
Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Varnarmálaráðuneyti Breta vinnur að því að svipta Andrew Mountbatten Windsor síðustu hernaðartign sinni. Andrew, sem var áður þekktur sem Andrés prins, var sviptur prins-titli sínum fyrr í vikunni. 2. nóvember 2025 13:20
Virginia Giuffre er látin Virginia Giuffre, sem sakaði bæði Andrés prins og Jeffrey Epstein um kynferðisofbeldi, er látin, 41 árs að aldri. Dánarorsökin var sjálfsvíg. 26. apríl 2025 07:44