Innlent

Flensan á flugi og Sund­laugar­menningunni fagnað í Vestur­bæjar­lauginni

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegismynd

Í hádegisfréttum fjöllum við um flensufaraldurinn sem er alls ekki í rénun og við heyrum í sóttvarnalækni um stöðuna. 

Þá fjöllum við um umræður á þingi þar sem EES samningurinn var til umræðu í liðnum störf þingsins. 

Einnig hoppum við út í Vesturbæjarlaugina þar sem fólk kemur saman í hádeginu og fagnar sundmenningu landans.

Í sportpakkanum verður svo farið yfir nokkra leiki í körfunni í gær og það sem framundan er. 

Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 12. desember 2025



Fleiri fréttir

Sjá meira


×