38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2025 15:01 Jamie Vardy fagnar einu marka sinna með Cremonese en þessi ensku leikmaður átti flottan nóvembermánuð á Ítalíu. Getty/Image Photo Agency Hinn reynslumikli framherji Jamie Vardy hefur verið valinn leikmaður mánaðarins í Serie A á Ítalíu fyrir nóvember. Vardy, sem verður 39 ára í næsta mánuði, gekk til liðs við Cremonese í upphafi tímabilsins og er fyrsti enski leikmaðurinn til að hljóta verðlaunin síðan þau voru tekin upp í efstu deild Ítalíu árið 2019. Viðurkenningin kemur þrátt fyrir að Cremonese, sem situr í níunda sæti Serie A, hafi tapað öllum þremur leikjum sínum í nóvember, en Vardy skoraði eina mark sitt í 2-1 tapi gegn Juventus. 38-year-old Jamie Vardy has just been named Serie A Player of the Month 🏆Class is permanent 👏 pic.twitter.com/i23E94dlN1— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 11, 2025 Verðlaunin eru valin af stuðningsmönnum í bland við tölfræðileg gögn og hafði Vardy betur gegn markverði AC Milan, Mike Maignan, framherja Inter Milan, Lautaro Martínez, David Neres hjá Napoli, Leo Østigard hjá Genoa og Nicolò Zaniolo hjá Udinese. Jamie Vardy hefur skorað fjögur mörk í tíu leikjum í Serie A síðan hann gekk til liðs við Cremonese. Forstjóri Serie A, Luigi De Siervo, sagði á vefsíðu deildarinnar: „Jamie Vardy er sannarlega leikmaður frá öðrum tíma. Einn af þessum hæfileikamönnum sem, með sögu sinni, afrekum og óbilandi baráttuanda í hverjum leik, tjá rómantík fótboltans best,“ sagði De Siervo. The fairytale hasn't ended, it's just entered a new chapter. 🔥Jamie Vardy is your @EASPORTSFC Player of the Month for November. 👑Now on #FC26#POTM #SerieA @easportsfcit pic.twitter.com/uAKRH79awP— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 11, 2025 „Komu hans til Cremonese, sem var fljótt að grípa tækifærið í sumar, var fagnað með miklum eldmóði af öllum stuðningsmönnum Serie A, og Vardy endurgeldur þeim með frammistöðu í hæsta gæðaflokki, meðfæddum leiðtogahæfileikum og mikilvægum mörkum,“ sagði De Siervo. Vardy hefur byrjað síðustu átta leiki Cremonese og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri þeirra á Bologna þann 1. desember. Þessi fyrrverandi landsliðsmaður Englands er þekktastur fyrir sín þrettán ár með Leicester en hann hjálpaði liðinu að vinna einn óvæntasta enska úrvalsdeildartitilinn árið 2016. Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Vardy, sem verður 39 ára í næsta mánuði, gekk til liðs við Cremonese í upphafi tímabilsins og er fyrsti enski leikmaðurinn til að hljóta verðlaunin síðan þau voru tekin upp í efstu deild Ítalíu árið 2019. Viðurkenningin kemur þrátt fyrir að Cremonese, sem situr í níunda sæti Serie A, hafi tapað öllum þremur leikjum sínum í nóvember, en Vardy skoraði eina mark sitt í 2-1 tapi gegn Juventus. 38-year-old Jamie Vardy has just been named Serie A Player of the Month 🏆Class is permanent 👏 pic.twitter.com/i23E94dlN1— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 11, 2025 Verðlaunin eru valin af stuðningsmönnum í bland við tölfræðileg gögn og hafði Vardy betur gegn markverði AC Milan, Mike Maignan, framherja Inter Milan, Lautaro Martínez, David Neres hjá Napoli, Leo Østigard hjá Genoa og Nicolò Zaniolo hjá Udinese. Jamie Vardy hefur skorað fjögur mörk í tíu leikjum í Serie A síðan hann gekk til liðs við Cremonese. Forstjóri Serie A, Luigi De Siervo, sagði á vefsíðu deildarinnar: „Jamie Vardy er sannarlega leikmaður frá öðrum tíma. Einn af þessum hæfileikamönnum sem, með sögu sinni, afrekum og óbilandi baráttuanda í hverjum leik, tjá rómantík fótboltans best,“ sagði De Siervo. The fairytale hasn't ended, it's just entered a new chapter. 🔥Jamie Vardy is your @EASPORTSFC Player of the Month for November. 👑Now on #FC26#POTM #SerieA @easportsfcit pic.twitter.com/uAKRH79awP— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 11, 2025 „Komu hans til Cremonese, sem var fljótt að grípa tækifærið í sumar, var fagnað með miklum eldmóði af öllum stuðningsmönnum Serie A, og Vardy endurgeldur þeim með frammistöðu í hæsta gæðaflokki, meðfæddum leiðtogahæfileikum og mikilvægum mörkum,“ sagði De Siervo. Vardy hefur byrjað síðustu átta leiki Cremonese og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri þeirra á Bologna þann 1. desember. Þessi fyrrverandi landsliðsmaður Englands er þekktastur fyrir sín þrettán ár með Leicester en hann hjálpaði liðinu að vinna einn óvæntasta enska úrvalsdeildartitilinn árið 2016.
Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira