„Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Árni Gísli Magnússon skrifar 11. desember 2025 22:21 Andri Snær Stefánsson fékk ekki að fagna sigri í kvöld og raunar vantaði talsvert upp á það. VÍSIR/VILHELM Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA, var eðlilega ekki sáttur með leik síns liðs sem tapaði 22-28 gegn Aftureldingu á heimavelli í kvöld. KA skoraði ekki fyrr en eftir 13 mínútur í síðari hálfleik sem hleypti gestunum átta mörkum yfir og leikurinn í raun langt kominn þar með. Andri fór yfir þennan kafla í upphafi viðtalsins. „Við lentum bara á vegg sóknarlega, það var erfitt að finna réttu stöðurnar og við vorum alltof hægir og hikandi í okkar aðgerðum og leikurinn fer illa á þeim kafla, það er bara þannig, en að sama skapi þá vorum við líka í fyrri hálfleik í basli með sóknina og þar að auki að klúðra færum þannig við vorum bara í basli með að skora í dag.“ KA skoraði 38 mörk í síðasta leik, í 42-38 tapi gegn Haukum og því mikil sveifla á sóknarleiknum á einni viku. „Við ætluðum að vinna þennan leik í dag á vörn en það var hins vegar þannig að við erum of hikandi eins og ég sagði og það er bara eitthvað sem við verðum að taka og vinna í, því sem betur fer er stutt í næsta leik, svona er þetta stundum. Handbolti er stemningsíþrótt en við fundum ekki taktinn sem við vildum og þeir efldust og unnu sanngjarnan sigur.“ KA minnkaði muninn í fjögur mörk eftir að hafa ekki skorað í þrettán mínútur og virtist sóknarleikurinn lagast eftir að Bjarni Ófeigur fór af velli en hann aðeins með eitt mark úr níu skotum. En er Andri sammála því að hann hafi þurft að fara af velli svo aðrir leikmenn myndu sýna frumkvæði? „Já já, það var alveg rétt, við reyndum að finna lausnir allan leikinn. Sóknarlega að skipta mönnum og líka að fara í sjö á sex og það var allskonar sem við vorum að prófa og það er bara þannig að í handbolta þarf maður að þora og sækja á markið og þora að prófa en það bara gekk ekki hjá okkur sem lið í dag og það er bara staðan.“ KA fær aftur heimaleik í næstu umferð, þegar HK kemur í heimsókn á mánudaginn kemur. „Bara sem betur fer er stutt aftur í að við getum gert eitthvað gott fyrir fólkið okkar því að þetta var afleitt, ég segi bara afsakið við okkar flotta fólk sem fjölmennti í dag. Við bætum fyrir þetta á mánudaginn, það er klárt mál“, sagði Andri að lokum. Olís-deild karla KA Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira
KA skoraði ekki fyrr en eftir 13 mínútur í síðari hálfleik sem hleypti gestunum átta mörkum yfir og leikurinn í raun langt kominn þar með. Andri fór yfir þennan kafla í upphafi viðtalsins. „Við lentum bara á vegg sóknarlega, það var erfitt að finna réttu stöðurnar og við vorum alltof hægir og hikandi í okkar aðgerðum og leikurinn fer illa á þeim kafla, það er bara þannig, en að sama skapi þá vorum við líka í fyrri hálfleik í basli með sóknina og þar að auki að klúðra færum þannig við vorum bara í basli með að skora í dag.“ KA skoraði 38 mörk í síðasta leik, í 42-38 tapi gegn Haukum og því mikil sveifla á sóknarleiknum á einni viku. „Við ætluðum að vinna þennan leik í dag á vörn en það var hins vegar þannig að við erum of hikandi eins og ég sagði og það er bara eitthvað sem við verðum að taka og vinna í, því sem betur fer er stutt í næsta leik, svona er þetta stundum. Handbolti er stemningsíþrótt en við fundum ekki taktinn sem við vildum og þeir efldust og unnu sanngjarnan sigur.“ KA minnkaði muninn í fjögur mörk eftir að hafa ekki skorað í þrettán mínútur og virtist sóknarleikurinn lagast eftir að Bjarni Ófeigur fór af velli en hann aðeins með eitt mark úr níu skotum. En er Andri sammála því að hann hafi þurft að fara af velli svo aðrir leikmenn myndu sýna frumkvæði? „Já já, það var alveg rétt, við reyndum að finna lausnir allan leikinn. Sóknarlega að skipta mönnum og líka að fara í sjö á sex og það var allskonar sem við vorum að prófa og það er bara þannig að í handbolta þarf maður að þora og sækja á markið og þora að prófa en það bara gekk ekki hjá okkur sem lið í dag og það er bara staðan.“ KA fær aftur heimaleik í næstu umferð, þegar HK kemur í heimsókn á mánudaginn kemur. „Bara sem betur fer er stutt aftur í að við getum gert eitthvað gott fyrir fólkið okkar því að þetta var afleitt, ég segi bara afsakið við okkar flotta fólk sem fjölmennti í dag. Við bætum fyrir þetta á mánudaginn, það er klárt mál“, sagði Andri að lokum.
Olís-deild karla KA Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira