FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Aron Guðmundsson skrifar 10. desember 2025 20:18 Frá leik FH fyrr á tímabilinu. Hér má sjá Birgi Má Birgisson sem átti góðan leik í kvöld gegn ÍBV Vísir/Anton Brink FH hafði betur gegn ÍBV í Vestmannaeyjum þar sem liðin mættust í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Eyjum sex marka sigur FH, 29-23. Eyjamenn byrjuðu leikinn betur, voru með yfirhöndina nær allan fyrri hálfleikinn og leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 15-13. Því forskoti héldu þeir allt þar til að rétt innan við stundarfjórðungur var eftir af leiknum og Jakob Martin jafnaði leikinn fyrir FH, 20-20. FH-ingar gengu á lagið, tóku forystuna í kjölfarið, létu hana aldrei af hendi og unnu að lokum sex marka sigur, 29-23. Símon Michael Guðjónsson var markahæstur í liði FH í kvöld með sex mörk og þá reyndist Birgir Már Birgisson drjúgur með fimm mörk í fimm tilraunum. Þá átti Jón Þórarinn Þorsteinsson góða innkomu í marki gestanna og varði sex skot af þeim fimmtán sem hann fékk á sig, var með fjörutíu prósent markvörslu. Stórleikur Sigtryggs Daða Rúnarssonar dugði ekki til hjá ÍBV. Hann skoraði tíu mörk í leik kvöldsins og var lang markahæsti maður vallarins. Með sigrinum vippar FH sér upp í 4.sæti deildarinnar en þar er liðið með 17 stig. ÍBV er í 6.sæti með 15 stig. Björgvin Páll tryggði Val sigur Þá vann Valur eins marks sigur á Þór Akureyri í spennutrylli á Hlíðarenda þar sem leikar enduðu 31-30, Val í vil. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Valsvísir / anton Sá leikur var jafn allt til loka og voru Valsmenn einu marki yfir á lokasekúndunum þegar að Þórsarar fengu tækifæri til þess að jafna leikinn. Þeim gekk hins vegar erfiðlega að að sækja í átt að markinu og urðu að lokum að reyna skot frá miðju sem að Björgvin Páll varði í marki Vals og tryggði liðinu þar með eins marks sigur. Valur tyllir sér þar með á toppi Olís deildarinnar. Þar er liðið með 22 stig og tveggja stiga forskot á Hauka sem leika þessa stundina gegn ÍR og geta með sigri jafnað Val að stigum. Þórsarar eru í 11.sæti með sjö stig. FH ÍBV Valur Þór Akureyri Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira
Eyjamenn byrjuðu leikinn betur, voru með yfirhöndina nær allan fyrri hálfleikinn og leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 15-13. Því forskoti héldu þeir allt þar til að rétt innan við stundarfjórðungur var eftir af leiknum og Jakob Martin jafnaði leikinn fyrir FH, 20-20. FH-ingar gengu á lagið, tóku forystuna í kjölfarið, létu hana aldrei af hendi og unnu að lokum sex marka sigur, 29-23. Símon Michael Guðjónsson var markahæstur í liði FH í kvöld með sex mörk og þá reyndist Birgir Már Birgisson drjúgur með fimm mörk í fimm tilraunum. Þá átti Jón Þórarinn Þorsteinsson góða innkomu í marki gestanna og varði sex skot af þeim fimmtán sem hann fékk á sig, var með fjörutíu prósent markvörslu. Stórleikur Sigtryggs Daða Rúnarssonar dugði ekki til hjá ÍBV. Hann skoraði tíu mörk í leik kvöldsins og var lang markahæsti maður vallarins. Með sigrinum vippar FH sér upp í 4.sæti deildarinnar en þar er liðið með 17 stig. ÍBV er í 6.sæti með 15 stig. Björgvin Páll tryggði Val sigur Þá vann Valur eins marks sigur á Þór Akureyri í spennutrylli á Hlíðarenda þar sem leikar enduðu 31-30, Val í vil. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Valsvísir / anton Sá leikur var jafn allt til loka og voru Valsmenn einu marki yfir á lokasekúndunum þegar að Þórsarar fengu tækifæri til þess að jafna leikinn. Þeim gekk hins vegar erfiðlega að að sækja í átt að markinu og urðu að lokum að reyna skot frá miðju sem að Björgvin Páll varði í marki Vals og tryggði liðinu þar með eins marks sigur. Valur tyllir sér þar með á toppi Olís deildarinnar. Þar er liðið með 22 stig og tveggja stiga forskot á Hauka sem leika þessa stundina gegn ÍR og geta með sigri jafnað Val að stigum. Þórsarar eru í 11.sæti með sjö stig.
FH ÍBV Valur Þór Akureyri Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira