Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sindri Sverrisson skrifar 7. desember 2025 21:40 Mohamed Salah ætti að fara beint til Arne Slot og biðjast afsökunar, vilji hann spila aftur fyrir Liverpool, að mati Arnars Gunnlaugssonar. Getty/Molly Darlington „Þetta var ótrúlegt viðtal,“ segir Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, um risafréttir helgarinnar varðandi Mohamed Salah og stöðu hans hjá Liverpool. Eftir þrjá leiki í röð á bekknum, og að hafa aðeins komið við sögu í einum þeirra, lét Salah allt gossa eftir 3-3 jafnteflið við Leeds í gær. Hann sagðist gerður að blóraböggli hjá Liverpool og að sambandið við stjórann Arne Slot væri brostið. „Hann gat bara ekki hætt. Vanalega segirðu kannski 1-2 línur. Blaðamannafulltrúi Liverpool stendur þarna fyrir aftan hann og er bara: Geturðu hætt að tala? En hann lét bara móðan mása. Hann var ófaglegur í þessu viðtali. Fór um víðan völl. Var þetta útreiknað hjá honum? Ég held að eina leiðin fyrir hann til að komast út úr þessu og ná sáttum við Liverpool sé að biðjast afsökunar,“ segir Arnar en málið var rætt í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport í kvöld. Umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Messan - Salah ófaglegur og þarf að biðjast afsökunar Ef Salah á að spila aftur fyrir Liverpool er bara eitt í boði að mati Arnars: „Annars ertu eiginlega búinn að vera sem þjálfari og færð ekki viðurkenningu lengur, nema að leikmaðurinn komi og biðjist innilega afsökunar. Ég held að það sé eina leiðin til að taka á þessu máli, það er að segja ef hann hefur áhuga á að spila fyrir Liverpool.“ „Mér finnst þetta mjög lélegt,“ segir Albert Brynjar Ingason um ummæli Salah. „Hann kemur inn á það sjálfur, sem er rétt, að hann er búinn að gera helling fyrir klúbbinn og búinn að vera einn besti sóknarmaður í heimi síðustu ár. En hann orðar það eins og að hann eigi ekki að þurfa að berjast fyrir sinni stöðu. Eins og hann eigi bara að eiga sæti í liðinu, sem er auðvitað bull. Þú þarft alltaf að hafa fyrir því að spila fyrir Liverpool og hlutirnir breytast hratt í fótbolta. Hann er eiginlega búinn að vera lélegur alveg frá því að Liverpool datt út gegn PSG [í mars],“ segir Albert en umræðuna má sjá hér að ofan. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira
Eftir þrjá leiki í röð á bekknum, og að hafa aðeins komið við sögu í einum þeirra, lét Salah allt gossa eftir 3-3 jafnteflið við Leeds í gær. Hann sagðist gerður að blóraböggli hjá Liverpool og að sambandið við stjórann Arne Slot væri brostið. „Hann gat bara ekki hætt. Vanalega segirðu kannski 1-2 línur. Blaðamannafulltrúi Liverpool stendur þarna fyrir aftan hann og er bara: Geturðu hætt að tala? En hann lét bara móðan mása. Hann var ófaglegur í þessu viðtali. Fór um víðan völl. Var þetta útreiknað hjá honum? Ég held að eina leiðin fyrir hann til að komast út úr þessu og ná sáttum við Liverpool sé að biðjast afsökunar,“ segir Arnar en málið var rætt í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport í kvöld. Umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Messan - Salah ófaglegur og þarf að biðjast afsökunar Ef Salah á að spila aftur fyrir Liverpool er bara eitt í boði að mati Arnars: „Annars ertu eiginlega búinn að vera sem þjálfari og færð ekki viðurkenningu lengur, nema að leikmaðurinn komi og biðjist innilega afsökunar. Ég held að það sé eina leiðin til að taka á þessu máli, það er að segja ef hann hefur áhuga á að spila fyrir Liverpool.“ „Mér finnst þetta mjög lélegt,“ segir Albert Brynjar Ingason um ummæli Salah. „Hann kemur inn á það sjálfur, sem er rétt, að hann er búinn að gera helling fyrir klúbbinn og búinn að vera einn besti sóknarmaður í heimi síðustu ár. En hann orðar það eins og að hann eigi ekki að þurfa að berjast fyrir sinni stöðu. Eins og hann eigi bara að eiga sæti í liðinu, sem er auðvitað bull. Þú þarft alltaf að hafa fyrir því að spila fyrir Liverpool og hlutirnir breytast hratt í fótbolta. Hann er eiginlega búinn að vera lélegur alveg frá því að Liverpool datt út gegn PSG [í mars],“ segir Albert en umræðuna má sjá hér að ofan.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira