Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Valur Páll Eiríksson skrifar 6. desember 2025 17:02 Andri Lucas gat ekki klárað leik dagsins, frekar en aðrir leikmenn. Getty/Alex Dodd Andri Lucas Guðjohnsen var að venju í byrjunarliði Blackburn Rovers þegar liðið mætti Sheffield Wednesday í ensku B-deildinni í dag. Ekki tókst að klára leik dagsins. Andri Lucas byrjaði leikinn og Blackburn leiddi hann 1-0 þökk sé marki félaga hans í framlínunni, Japanans Yuki Ohashi, þegar dró til tíðinda. Mikil rigning hefur verið í Blackburn og var Ewood Park hreinlega orðinn óleikhæfur eftir um 60 mínútna leik. Dómari leiksins stöðvaði hann í um korter til að meta ástand vallarins. For the second time this season, Blackburn Rovers have had a match abandoned at Ewood Park due to a waterlogged pitch. ☔Blackburn were leading Sheffield Wednesday 1-0 - the same scoreline as when it happened against Ipswich Town. pic.twitter.com/p8rqIb4vez— Match of the Day (@BBCMOTD) December 6, 2025 Gert var að grasinu en það dugði skammt. Dómari leiksins gerði tilraun til að láta bolta skoppa á grasinu en hann steindrapst á gegndrepa grasinu. Flöturinn á Ewood Park virðist drena illa þar sem þetta er í annað skipti á leiktíðinni sem flauta þarf leik af vegna bleytu. Það gerðist einnig í leik við Ipswich í lok september. Sá var flautaður af þegar 10 mínútur voru eftir en þurfti hins vegar að spila hann allan aftur. Óljóst er hvernig tekist verður á við leik dagsins - hvort spilaður verði síðasti hálftíminn þegar aðstæður leyfa eða hvort leika þurfi allan leikinn upp á nýtt. Stefán Teitur Þórðarson spilaði fyrstu 60 mínúturnar fyrir Preston sem tók á móti Wrexham á Deepdale. Þeim leik lauk 1-1. Willum Þór Willumsson er enn meiddur og spilaði ekki í 3-1 tapi Birmingham City fyrir Southampton á St. Mary's. Jason Daði Svanþórsson var ekki í leikmannahópi Grimsby sem vann 4-0 á utandeildarliði Wealdstone í enska bikarnum og Benóný Breki Andrésson var sömuleiðis utan hóps Stockport County í leik við Cambridge United. Framlengja þarf þann leik þar sem staðan var markalaus eftir 90 mínútur. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sjá meira
Andri Lucas byrjaði leikinn og Blackburn leiddi hann 1-0 þökk sé marki félaga hans í framlínunni, Japanans Yuki Ohashi, þegar dró til tíðinda. Mikil rigning hefur verið í Blackburn og var Ewood Park hreinlega orðinn óleikhæfur eftir um 60 mínútna leik. Dómari leiksins stöðvaði hann í um korter til að meta ástand vallarins. For the second time this season, Blackburn Rovers have had a match abandoned at Ewood Park due to a waterlogged pitch. ☔Blackburn were leading Sheffield Wednesday 1-0 - the same scoreline as when it happened against Ipswich Town. pic.twitter.com/p8rqIb4vez— Match of the Day (@BBCMOTD) December 6, 2025 Gert var að grasinu en það dugði skammt. Dómari leiksins gerði tilraun til að láta bolta skoppa á grasinu en hann steindrapst á gegndrepa grasinu. Flöturinn á Ewood Park virðist drena illa þar sem þetta er í annað skipti á leiktíðinni sem flauta þarf leik af vegna bleytu. Það gerðist einnig í leik við Ipswich í lok september. Sá var flautaður af þegar 10 mínútur voru eftir en þurfti hins vegar að spila hann allan aftur. Óljóst er hvernig tekist verður á við leik dagsins - hvort spilaður verði síðasti hálftíminn þegar aðstæður leyfa eða hvort leika þurfi allan leikinn upp á nýtt. Stefán Teitur Þórðarson spilaði fyrstu 60 mínúturnar fyrir Preston sem tók á móti Wrexham á Deepdale. Þeim leik lauk 1-1. Willum Þór Willumsson er enn meiddur og spilaði ekki í 3-1 tapi Birmingham City fyrir Southampton á St. Mary's. Jason Daði Svanþórsson var ekki í leikmannahópi Grimsby sem vann 4-0 á utandeildarliði Wealdstone í enska bikarnum og Benóný Breki Andrésson var sömuleiðis utan hóps Stockport County í leik við Cambridge United. Framlengja þarf þann leik þar sem staðan var markalaus eftir 90 mínútur.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sjá meira