„Eina leiðin til að lifa af“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2025 14:47 Ruben Amorim á hliðarlínunni í leik með Manchester United. Getty/Vince Mignott Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var spurður á blaðamannafundi út í skýrslu BBC um áreitni sem knattspyrnumenn og stjórar verða fyrir á samfélagsmiðlum. Stjóri Manchester United sagði þar að eina leiðin til að vernda sjálfan sig og fjölskyldu sína fyrir áreitni sé að halda sig frá samfélagsmiðlum. Amorim var spurður út í netáreitni sem beinist að honum: „Það er eðlilegt í hvaða starfi sem er þegar maður er í sviðsljósinu. Ég les þetta ekki, ég vernda sjálfan mig. Ég horfi ekki á sjónvarpið þegar verið er að tala um Manchester United. Ekki vegna þess að ég sé ósammála, oft er ég sammála, heldur er þetta leið fyrir mig til að halda geðheilsunni,“ sagði Ruben Amorim. 🚨🗣️ Ruben Amorim: "How do I deal with social media abuse? It's normal in any profession when you are exposed to it. I don’t read it, I protect myself.""I don’t watch TV when they are talking about Manchester United. Not because I don’t agree, a lot of time I do, but it’s a way… pic.twitter.com/27egAlUCve— The Touchline | 𝐓 (@TouchlineX) December 3, 2025 „Mín eigin tilfinning sem þjálfari er nóg. Ég þarf ekki á tilfinningum annarra að halda. Eina leiðin, það er engin önnur leið, er að vernda sjálfan mig,“ sagði Amorim. „Auðvitað tapa ég peningum frá styrktaraðilum. Á Instagram gæti ég þénað mikla peninga (en) til að vernda fjölskyldu mína og lifa eðlilegu lífi er ekki þess virði að fá nokkra dollara eða pund í viðbót. Það er þess ekki virði,“ sagði Amorim. „Ég vernda sjálfan mig og enginn getur verið harðari við mig en ég sjálfur þegar við töpum og spilum ekki vel. Nú til dags er mjög eðlilegt að verða fyrir slíkri áreitni, þannig að þetta er eina leiðin til að lifa af í þessum heimi,“ sagði Amorim. 🚨🎙️ Rúben Amorim on handling social media abuse:🗣️ “First of all, it is normal nowadays in any profession. I don’t read it. I protect myself. I don’t watch TV when they are talking about Manchester United.” pic.twitter.com/ne7ZF0QW35— MUFCNovaWire (@raultimo77) December 3, 2025 Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sjá meira
Stjóri Manchester United sagði þar að eina leiðin til að vernda sjálfan sig og fjölskyldu sína fyrir áreitni sé að halda sig frá samfélagsmiðlum. Amorim var spurður út í netáreitni sem beinist að honum: „Það er eðlilegt í hvaða starfi sem er þegar maður er í sviðsljósinu. Ég les þetta ekki, ég vernda sjálfan mig. Ég horfi ekki á sjónvarpið þegar verið er að tala um Manchester United. Ekki vegna þess að ég sé ósammála, oft er ég sammála, heldur er þetta leið fyrir mig til að halda geðheilsunni,“ sagði Ruben Amorim. 🚨🗣️ Ruben Amorim: "How do I deal with social media abuse? It's normal in any profession when you are exposed to it. I don’t read it, I protect myself.""I don’t watch TV when they are talking about Manchester United. Not because I don’t agree, a lot of time I do, but it’s a way… pic.twitter.com/27egAlUCve— The Touchline | 𝐓 (@TouchlineX) December 3, 2025 „Mín eigin tilfinning sem þjálfari er nóg. Ég þarf ekki á tilfinningum annarra að halda. Eina leiðin, það er engin önnur leið, er að vernda sjálfan mig,“ sagði Amorim. „Auðvitað tapa ég peningum frá styrktaraðilum. Á Instagram gæti ég þénað mikla peninga (en) til að vernda fjölskyldu mína og lifa eðlilegu lífi er ekki þess virði að fá nokkra dollara eða pund í viðbót. Það er þess ekki virði,“ sagði Amorim. „Ég vernda sjálfan mig og enginn getur verið harðari við mig en ég sjálfur þegar við töpum og spilum ekki vel. Nú til dags er mjög eðlilegt að verða fyrir slíkri áreitni, þannig að þetta er eina leiðin til að lifa af í þessum heimi,“ sagði Amorim. 🚨🎙️ Rúben Amorim on handling social media abuse:🗣️ “First of all, it is normal nowadays in any profession. I don’t read it. I protect myself. I don’t watch TV when they are talking about Manchester United.” pic.twitter.com/ne7ZF0QW35— MUFCNovaWire (@raultimo77) December 3, 2025
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sjá meira