Stór hópur Íslands á EM Sindri Sverrisson skrifar 1. desember 2025 16:00 Þau Guðmundur Leó, Birnir Freyr, Jóhanna Elín og Snæfríður Sól verða öll á EM. SSÍ Ísland á fjölmenna sveit sundfólks á Evrópumótinu í 25 metra laug sem hefst í Lublin í Póllandi á morgun. Alls taka tíu Íslendingar þátt á mótinu en keppni mun standa yfir fram á sunnudaginn. Langt er síðan Ísland átti svo fjölmennt lið á EM og standa vonir til þess að þetta þýði að framtíðin sé björt. Fulltrúar Íslands eru þau Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Birnir Freyr Hálfdánarson, Símon Elías Statkevicius, Birgitta Ingólfsdóttir, Snorri Dagur Einarsson, Guðmundur Leo Rafnsson, Ýmir Chatenay Sölvason, Snæfríður Sól Jórunnardóttir, Vala Dís Cicero, og Hólmar Grétarsson. Einnig náði Einar Margeir Ágústsson lágmarki en ákvað að taka ekki þátt að þessu sinni þar sem hann var að hefja háskólanám í Bandaríkjunum við University of South Carolina, og þegar staðið sig vel á mótum með skólaliðinu. Spennan byrjar strax á morgun þegar sex sundmenn stinga sér til sunds, og Ísland verður einnig með lið í boðsundi. Jóhanna Elín, Birnir Freyr og Símon Elías munu keppa í 50 metra flugsundi, Birgitta og Snorri Dagur munu keppa í 100 metra bringusundi, og Guðmundur Leo í 200 metra baksundi. Svo mun íslenska liðið taka þátt í 4x50 metra skriðsundi kvenna. Heildardagskrá íslenska liðsins er hér fyrir neðan: Þriðjudagur 2. des 50m flugsund kvenna: Jóhanna Elín 50m flugsund karla: Birnir Freyr og Símon Elías 100m bringusund kvenna: Birgitta 100m bringusund karla: Snorri Dagur 200m baksund karla: Guðmundur Leo 4x50m skriðsund boðsund kvenna: Ísland Miðvikudagur 3. des 100m fjórsund karla: Birnir Freyr 200m skriðsund karla: Ýmir 200m skriðsund kvenna: Snæfríður Sól og Vala Dís 4x50m fjórsund boðsund blandað: Ísland Fimmtudagur 4. des 100m flugsund kvenna: Jóhanna Elín 100m flugsund karla: Birnir Freyr 200m bringusund kvenna: Birgitta 100m baksund karla: Guðmundur Leo 4x50m skriðsund boðsund blandað: Ísland Föstudagur 5. des 100m skriðsund kvenna: Jóhanna Elín, Snæfríður Sól og Vala Dís 100m skriðsund karla: Birnir Freyr, Guðmundur Leo og Ýmir Laugardagur 6. des 50m baksund karla: Guðmundur Leo 50m bringusund kvenna: Birgitta 50m bringusund karla: Snorri Dagur 50m skriðsund kvenna: Jóhanna Elín, Snæfríður Sól og Vala Dís 50m skriðsund karla: Símon Elías og Ýmir 200m flugsund karla: Hólmar Sunnudagur 7. des 400m fjórsund karla: Hólmar 4x50m fjórsund boðsund kvenna: Ísland 4x50m fjórsund boðsund karla: Ísland Sund Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjá meira
Alls taka tíu Íslendingar þátt á mótinu en keppni mun standa yfir fram á sunnudaginn. Langt er síðan Ísland átti svo fjölmennt lið á EM og standa vonir til þess að þetta þýði að framtíðin sé björt. Fulltrúar Íslands eru þau Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Birnir Freyr Hálfdánarson, Símon Elías Statkevicius, Birgitta Ingólfsdóttir, Snorri Dagur Einarsson, Guðmundur Leo Rafnsson, Ýmir Chatenay Sölvason, Snæfríður Sól Jórunnardóttir, Vala Dís Cicero, og Hólmar Grétarsson. Einnig náði Einar Margeir Ágústsson lágmarki en ákvað að taka ekki þátt að þessu sinni þar sem hann var að hefja háskólanám í Bandaríkjunum við University of South Carolina, og þegar staðið sig vel á mótum með skólaliðinu. Spennan byrjar strax á morgun þegar sex sundmenn stinga sér til sunds, og Ísland verður einnig með lið í boðsundi. Jóhanna Elín, Birnir Freyr og Símon Elías munu keppa í 50 metra flugsundi, Birgitta og Snorri Dagur munu keppa í 100 metra bringusundi, og Guðmundur Leo í 200 metra baksundi. Svo mun íslenska liðið taka þátt í 4x50 metra skriðsundi kvenna. Heildardagskrá íslenska liðsins er hér fyrir neðan: Þriðjudagur 2. des 50m flugsund kvenna: Jóhanna Elín 50m flugsund karla: Birnir Freyr og Símon Elías 100m bringusund kvenna: Birgitta 100m bringusund karla: Snorri Dagur 200m baksund karla: Guðmundur Leo 4x50m skriðsund boðsund kvenna: Ísland Miðvikudagur 3. des 100m fjórsund karla: Birnir Freyr 200m skriðsund karla: Ýmir 200m skriðsund kvenna: Snæfríður Sól og Vala Dís 4x50m fjórsund boðsund blandað: Ísland Fimmtudagur 4. des 100m flugsund kvenna: Jóhanna Elín 100m flugsund karla: Birnir Freyr 200m bringusund kvenna: Birgitta 100m baksund karla: Guðmundur Leo 4x50m skriðsund boðsund blandað: Ísland Föstudagur 5. des 100m skriðsund kvenna: Jóhanna Elín, Snæfríður Sól og Vala Dís 100m skriðsund karla: Birnir Freyr, Guðmundur Leo og Ýmir Laugardagur 6. des 50m baksund karla: Guðmundur Leo 50m bringusund kvenna: Birgitta 50m bringusund karla: Snorri Dagur 50m skriðsund kvenna: Jóhanna Elín, Snæfríður Sól og Vala Dís 50m skriðsund karla: Símon Elías og Ýmir 200m flugsund karla: Hólmar Sunnudagur 7. des 400m fjórsund karla: Hólmar 4x50m fjórsund boðsund kvenna: Ísland 4x50m fjórsund boðsund karla: Ísland
Sund Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjá meira