Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. nóvember 2025 18:12 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Vísir Prófessor við Háskóla Íslands sem hefur rannsakað fæðingarorlofskerfið segir það ekki sérstaklega frábrugðið fæðingarorlofskerfum hinna Norðurlandanna. Mun meiri munur sé á leikskólakerfinu. Ragna Sigurðardóttir þingkona Samfylkingarinnar í fæðingarorlofi og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, þingkona Miðflokksins, sem lagt hefur til breytingar á fæðingarorlofinu, ræða málin í beinni útsendingu. Menningarráðherra boðar aðgerðapakka vegna erfiðrar stöðu á fjölmiðlamarkaði. Tilkynnt var um það í dag að Sýn hættir að flytja kvöldfréttir í sjónvarpi um helgar frá 1. desember næstkomandi. Formaður Blaðamannafélagsins kemur í myndver og ræðir stöðu fjölmiðla. Klippa: Kvöldfréttir 28. nóvember 2025 Inflúensan heldur áfram að herja á samfélagið og hafa langar raðir myndast á Læknavaktinni í vikunni. Við fáum að skoða nýja lögreglubíla í fréttatímanum og verðum í beinni frá aðventuhátíð í Grindavík. Í sportpakkanum hitum við upp fyrir sannkallaðan stjörnuleik á Ásvöllum á morgun þar sem körfuboltalið Hauka í special olympics spilar með stjörnum úr efstu deildum. Öllu verður til tjaldað. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Sjá meira
Ragna Sigurðardóttir þingkona Samfylkingarinnar í fæðingarorlofi og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, þingkona Miðflokksins, sem lagt hefur til breytingar á fæðingarorlofinu, ræða málin í beinni útsendingu. Menningarráðherra boðar aðgerðapakka vegna erfiðrar stöðu á fjölmiðlamarkaði. Tilkynnt var um það í dag að Sýn hættir að flytja kvöldfréttir í sjónvarpi um helgar frá 1. desember næstkomandi. Formaður Blaðamannafélagsins kemur í myndver og ræðir stöðu fjölmiðla. Klippa: Kvöldfréttir 28. nóvember 2025 Inflúensan heldur áfram að herja á samfélagið og hafa langar raðir myndast á Læknavaktinni í vikunni. Við fáum að skoða nýja lögreglubíla í fréttatímanum og verðum í beinni frá aðventuhátíð í Grindavík. Í sportpakkanum hitum við upp fyrir sannkallaðan stjörnuleik á Ásvöllum á morgun þar sem körfuboltalið Hauka í special olympics spilar með stjörnum úr efstu deildum. Öllu verður til tjaldað. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Sjá meira