Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2025 10:01 Alexander Isak hefur ekki enn skorað fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. getty/Liverpool FC Þeir Ólafur Kristjánsson og Aron Jóhannsson hrifust ekki af frammistöðu Alexanders Isak fyrir Liverpool í tapinu fyrir Nottingham Forest. Isak, sem er dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, var í byrjunarliði Liverpool á City Ground en var tekinn af velli þegar 22 mínútur voru eftir. Forest vann leikinn, 0-3. „Isak var gjörsamlega ósýnilegur í þessum leik. Það var ferlega erfitt að horfa á þennan leikmann sem var svona frábær í fyrra vera svona tannlausan eins og hann var í þessum leik,“ sagði Ólafur í Sunnudagsmessunni. Klippa: Messan - umræða um Alexander Isak Aron segir að engin ein skýring sé á slæmri byrjun Isaks með Liverpool. „Þetta eru svo ótrúlega margir hlutir. Ef við tökum þessa nýju leikmenn. Þeir hafa átt í vandræðum en leikmennirnir sem eru búnir að vera þarna og halda Liverpool uppi í fleiri, fleiri ár eru ekki að stíga upp og hjálpa þessum nýju mönnum sem eru í vandræðum,“ sagði Aron. „Þetta er ekki bara einhver einn takki sem er hægt að ýta á,“ bætti Valsmaðurinn við. Ó-Liverpoollegur eltingarleikur Ólafur tók aftur við boltanum. „Isak missti af undirbúningstímabilinu. Þetta er bið, hvort hann sé að fara frá Newcastle til Liverpool. Það hefur áhrif eins og að missa af undirbúningstímabilinu. Síðan er þetta verðmiði á honum sem er gríðarlega stór,“ sagði Ólafur. „Ég var persónulega aldrei hrifinn af þessum eltingarleik Liverpool því mér fannst þetta vera mjög ó-Liverpoollegt að fara í þetta.“ Ólafur og Aron gáfu sumarkaupum Liverpool einnig einkunn í Messunni á sunnudaginn. Aron gaf Isak aðeins tvo í einkunn en Ólafur fjóra. Isak og félagar hans í Liverpool fá PSV Eindhoven í heimsókn í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Isak, sem er 26 ára, hefur leikið níu leiki fyrir Liverpool og skorað eitt mark. Innslagið úr Messunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Messan Tengdar fréttir „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Jamie Carragher vill að Mohamed Salah gefi kost á sér í viðtöl nú þegar Englandsmeistarar Liverpool eiga í vandræðum. 25. nóvember 2025 07:32 Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Nick Woltemade hefur tekið stór skref á sínum ferli á undanförnum árum. Aron Jóhannsson þekkir til Woltemade og hann hefur komið honum á óvart. 24. nóvember 2025 12:30 Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Wayne Rooney, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, segir að Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfi að taka stórar ákvarðanir, eins og að setja Mohamed Salah á varamannabekkinn. 24. nóvember 2025 11:01 Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Það er enginn vafi í huga helsta knattspyrnusérfræðings breska ríkisútvarpsins. Það er sannkallað krísuástand á Anfield eftir hryllinginn í gær. 23. nóvember 2025 15:09 „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur horft upp á sína menn í Liverpool tapa sex af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og eftir 3-0 skell á heimavelli á móti Nottingham Forest í dag er liðið dottið niður í neðri hluta töflunnar. 22. nóvember 2025 18:14 „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Liverpool var niðurlægt á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag og eftir leikinn fór fyrirliðinn Virgil van Dijk í viðtal og vonbrigðin leyndu sér ekki. 22. nóvember 2025 17:25 Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Landsleikjaglugginn breytti litlu fyrir Englandsmeistara Liverpool sem töpuðu í dag stórt á heimavelli á móti Nottingham Forest. 22. nóvember 2025 16:55 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Sjá meira
Isak, sem er dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, var í byrjunarliði Liverpool á City Ground en var tekinn af velli þegar 22 mínútur voru eftir. Forest vann leikinn, 0-3. „Isak var gjörsamlega ósýnilegur í þessum leik. Það var ferlega erfitt að horfa á þennan leikmann sem var svona frábær í fyrra vera svona tannlausan eins og hann var í þessum leik,“ sagði Ólafur í Sunnudagsmessunni. Klippa: Messan - umræða um Alexander Isak Aron segir að engin ein skýring sé á slæmri byrjun Isaks með Liverpool. „Þetta eru svo ótrúlega margir hlutir. Ef við tökum þessa nýju leikmenn. Þeir hafa átt í vandræðum en leikmennirnir sem eru búnir að vera þarna og halda Liverpool uppi í fleiri, fleiri ár eru ekki að stíga upp og hjálpa þessum nýju mönnum sem eru í vandræðum,“ sagði Aron. „Þetta er ekki bara einhver einn takki sem er hægt að ýta á,“ bætti Valsmaðurinn við. Ó-Liverpoollegur eltingarleikur Ólafur tók aftur við boltanum. „Isak missti af undirbúningstímabilinu. Þetta er bið, hvort hann sé að fara frá Newcastle til Liverpool. Það hefur áhrif eins og að missa af undirbúningstímabilinu. Síðan er þetta verðmiði á honum sem er gríðarlega stór,“ sagði Ólafur. „Ég var persónulega aldrei hrifinn af þessum eltingarleik Liverpool því mér fannst þetta vera mjög ó-Liverpoollegt að fara í þetta.“ Ólafur og Aron gáfu sumarkaupum Liverpool einnig einkunn í Messunni á sunnudaginn. Aron gaf Isak aðeins tvo í einkunn en Ólafur fjóra. Isak og félagar hans í Liverpool fá PSV Eindhoven í heimsókn í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Isak, sem er 26 ára, hefur leikið níu leiki fyrir Liverpool og skorað eitt mark. Innslagið úr Messunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Messan Tengdar fréttir „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Jamie Carragher vill að Mohamed Salah gefi kost á sér í viðtöl nú þegar Englandsmeistarar Liverpool eiga í vandræðum. 25. nóvember 2025 07:32 Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Nick Woltemade hefur tekið stór skref á sínum ferli á undanförnum árum. Aron Jóhannsson þekkir til Woltemade og hann hefur komið honum á óvart. 24. nóvember 2025 12:30 Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Wayne Rooney, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, segir að Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfi að taka stórar ákvarðanir, eins og að setja Mohamed Salah á varamannabekkinn. 24. nóvember 2025 11:01 Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Það er enginn vafi í huga helsta knattspyrnusérfræðings breska ríkisútvarpsins. Það er sannkallað krísuástand á Anfield eftir hryllinginn í gær. 23. nóvember 2025 15:09 „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur horft upp á sína menn í Liverpool tapa sex af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og eftir 3-0 skell á heimavelli á móti Nottingham Forest í dag er liðið dottið niður í neðri hluta töflunnar. 22. nóvember 2025 18:14 „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Liverpool var niðurlægt á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag og eftir leikinn fór fyrirliðinn Virgil van Dijk í viðtal og vonbrigðin leyndu sér ekki. 22. nóvember 2025 17:25 Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Landsleikjaglugginn breytti litlu fyrir Englandsmeistara Liverpool sem töpuðu í dag stórt á heimavelli á móti Nottingham Forest. 22. nóvember 2025 16:55 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Sjá meira
„Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Jamie Carragher vill að Mohamed Salah gefi kost á sér í viðtöl nú þegar Englandsmeistarar Liverpool eiga í vandræðum. 25. nóvember 2025 07:32
Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Nick Woltemade hefur tekið stór skref á sínum ferli á undanförnum árum. Aron Jóhannsson þekkir til Woltemade og hann hefur komið honum á óvart. 24. nóvember 2025 12:30
Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Wayne Rooney, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, segir að Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfi að taka stórar ákvarðanir, eins og að setja Mohamed Salah á varamannabekkinn. 24. nóvember 2025 11:01
Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Það er enginn vafi í huga helsta knattspyrnusérfræðings breska ríkisútvarpsins. Það er sannkallað krísuástand á Anfield eftir hryllinginn í gær. 23. nóvember 2025 15:09
„Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur horft upp á sína menn í Liverpool tapa sex af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og eftir 3-0 skell á heimavelli á móti Nottingham Forest í dag er liðið dottið niður í neðri hluta töflunnar. 22. nóvember 2025 18:14
„Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Liverpool var niðurlægt á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag og eftir leikinn fór fyrirliðinn Virgil van Dijk í viðtal og vonbrigðin leyndu sér ekki. 22. nóvember 2025 17:25
Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Landsleikjaglugginn breytti litlu fyrir Englandsmeistara Liverpool sem töpuðu í dag stórt á heimavelli á móti Nottingham Forest. 22. nóvember 2025 16:55