Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2025 11:01 Mohamed Salah og Liverpool hafa átt erfitt uppdráttar að undanförnu. getty/Peter Byrne Wayne Rooney, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, segir að Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfi að taka stórar ákvarðanir, eins og að setja Mohamed Salah á varamannabekkinn. Eftir frábært tímabil í fyrra hefur Salah ekki náð sömu hæðum í vetur. „Ef ég væri Slot myndi ég taka stóra ákvörðun sem hefur áhrif á allt liðið,“ sagði Rooney í hlaðvarpi sínu á BBC. „Salah hjálpar Liverpool ekki í vörninni. Ef þú ert einn af leikmönnunum sem félagið hefur keypt og þú ert á bekknum og sérð hann ekki hlaupa - hann er goðsögn hjá félaginu og allt sem hann hefur gert fyrir það - hvaða skilaboð sendir það?“ Salah, sem var marka- og stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, hafði hægt um sig þegar Liverpool laut í lægra haldi fyrir Nottingham Forest á laugardaginn, 0-3. Egyptinn er kominn með fjögur mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Liverpool hefur aðeins fengið þrjú stig í síðustu sjö leikjum og er í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur Liverpool er gegn PSV Eindhoven í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Næsti deildarleikur liðsins er á móti West Ham United á sunnudaginn kemur. Enski boltinn Tengdar fréttir Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Þeir Aron Jóhannsson og Ólafur Kristjánsson fengu það verkefni að gefa sumarkaupum Liverpool einkunn í Sunnudagsmessunni í gær. 24. nóvember 2025 08:01 Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Það er enginn vafi í huga helsta knattspyrnusérfræðings breska ríkisútvarpsins. Það er sannkallað krísuástand á Anfield eftir hryllinginn í gær. 23. nóvember 2025 15:09 Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Hver er besti táningurinn í sögu heimsfótboltans? Einn af þeim sem sló í gegn sem táningur hefur sagt sína skoðun á því. 23. nóvember 2025 11:02 Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool ákvað að byrja með Alexander Isak, dýrasta leikmann í sögu félagsins, í leiknum á móti Nottingham Forest á Anfield í gær en það er óhætt að segja að það hafi sprungið í andlitið á honum. Þessi tilraun átti að blása lífi í liðið hans Slot sem hefur átt í erfiðleikum með að koma ferli framherjans á Anfield loksins af stað. 23. nóvember 2025 10:31 „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur horft upp á sína menn í Liverpool tapa sex af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og eftir 3-0 skell á heimavelli á móti Nottingham Forest í dag er liðið dottið niður í neðri hluta töflunnar. 22. nóvember 2025 18:14 „Mikið fjör í búningsklefanum“ Nottingham Forest niðurlægði Liverpool á þeirra eigin heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag og fyrirliði liðsins var líka kátur með sigurinn í leikslok. 22. nóvember 2025 17:45 „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Liverpool var niðurlægt á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag og eftir leikinn fór fyrirliðinn Virgil van Dijk í viðtal og vonbrigðin leyndu sér ekki. 22. nóvember 2025 17:25 Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Landsleikjaglugginn breytti litlu fyrir Englandsmeistara Liverpool sem töpuðu í dag stórt á heimavelli á móti Nottingham Forest. 22. nóvember 2025 16:55 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Sjá meira
Eftir frábært tímabil í fyrra hefur Salah ekki náð sömu hæðum í vetur. „Ef ég væri Slot myndi ég taka stóra ákvörðun sem hefur áhrif á allt liðið,“ sagði Rooney í hlaðvarpi sínu á BBC. „Salah hjálpar Liverpool ekki í vörninni. Ef þú ert einn af leikmönnunum sem félagið hefur keypt og þú ert á bekknum og sérð hann ekki hlaupa - hann er goðsögn hjá félaginu og allt sem hann hefur gert fyrir það - hvaða skilaboð sendir það?“ Salah, sem var marka- og stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, hafði hægt um sig þegar Liverpool laut í lægra haldi fyrir Nottingham Forest á laugardaginn, 0-3. Egyptinn er kominn með fjögur mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Liverpool hefur aðeins fengið þrjú stig í síðustu sjö leikjum og er í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur Liverpool er gegn PSV Eindhoven í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Næsti deildarleikur liðsins er á móti West Ham United á sunnudaginn kemur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Þeir Aron Jóhannsson og Ólafur Kristjánsson fengu það verkefni að gefa sumarkaupum Liverpool einkunn í Sunnudagsmessunni í gær. 24. nóvember 2025 08:01 Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Það er enginn vafi í huga helsta knattspyrnusérfræðings breska ríkisútvarpsins. Það er sannkallað krísuástand á Anfield eftir hryllinginn í gær. 23. nóvember 2025 15:09 Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Hver er besti táningurinn í sögu heimsfótboltans? Einn af þeim sem sló í gegn sem táningur hefur sagt sína skoðun á því. 23. nóvember 2025 11:02 Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool ákvað að byrja með Alexander Isak, dýrasta leikmann í sögu félagsins, í leiknum á móti Nottingham Forest á Anfield í gær en það er óhætt að segja að það hafi sprungið í andlitið á honum. Þessi tilraun átti að blása lífi í liðið hans Slot sem hefur átt í erfiðleikum með að koma ferli framherjans á Anfield loksins af stað. 23. nóvember 2025 10:31 „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur horft upp á sína menn í Liverpool tapa sex af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og eftir 3-0 skell á heimavelli á móti Nottingham Forest í dag er liðið dottið niður í neðri hluta töflunnar. 22. nóvember 2025 18:14 „Mikið fjör í búningsklefanum“ Nottingham Forest niðurlægði Liverpool á þeirra eigin heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag og fyrirliði liðsins var líka kátur með sigurinn í leikslok. 22. nóvember 2025 17:45 „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Liverpool var niðurlægt á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag og eftir leikinn fór fyrirliðinn Virgil van Dijk í viðtal og vonbrigðin leyndu sér ekki. 22. nóvember 2025 17:25 Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Landsleikjaglugginn breytti litlu fyrir Englandsmeistara Liverpool sem töpuðu í dag stórt á heimavelli á móti Nottingham Forest. 22. nóvember 2025 16:55 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Sjá meira
Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Þeir Aron Jóhannsson og Ólafur Kristjánsson fengu það verkefni að gefa sumarkaupum Liverpool einkunn í Sunnudagsmessunni í gær. 24. nóvember 2025 08:01
Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Það er enginn vafi í huga helsta knattspyrnusérfræðings breska ríkisútvarpsins. Það er sannkallað krísuástand á Anfield eftir hryllinginn í gær. 23. nóvember 2025 15:09
Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Hver er besti táningurinn í sögu heimsfótboltans? Einn af þeim sem sló í gegn sem táningur hefur sagt sína skoðun á því. 23. nóvember 2025 11:02
Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool ákvað að byrja með Alexander Isak, dýrasta leikmann í sögu félagsins, í leiknum á móti Nottingham Forest á Anfield í gær en það er óhætt að segja að það hafi sprungið í andlitið á honum. Þessi tilraun átti að blása lífi í liðið hans Slot sem hefur átt í erfiðleikum með að koma ferli framherjans á Anfield loksins af stað. 23. nóvember 2025 10:31
„Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur horft upp á sína menn í Liverpool tapa sex af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og eftir 3-0 skell á heimavelli á móti Nottingham Forest í dag er liðið dottið niður í neðri hluta töflunnar. 22. nóvember 2025 18:14
„Mikið fjör í búningsklefanum“ Nottingham Forest niðurlægði Liverpool á þeirra eigin heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag og fyrirliði liðsins var líka kátur með sigurinn í leikslok. 22. nóvember 2025 17:45
„Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Liverpool var niðurlægt á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag og eftir leikinn fór fyrirliðinn Virgil van Dijk í viðtal og vonbrigðin leyndu sér ekki. 22. nóvember 2025 17:25
Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Landsleikjaglugginn breytti litlu fyrir Englandsmeistara Liverpool sem töpuðu í dag stórt á heimavelli á móti Nottingham Forest. 22. nóvember 2025 16:55