Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Árni Sæberg skrifar 20. nóvember 2025 16:31 Jón Ingi Sveinsson, sem heldur hér bók fyrir andlit sitt, ræðir við Björgvin Jónsson verjanda sinn í Héraðsdómi Reykjavíkur á sínum tíma. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur staðfest sex ára dóm Jóns Inga Sveinssonar, höfuðpaurs þaulskipulagðs og umfangsmikils fíkniefnahóps, í Sólheimajökulsmálinu svokallaða en mildað dóma annarra. Dómur var kveðinn upp í Sólheimajökulsmálinu í Landsrétti í dag. Haukur Ægir Hauksson hlaut tveggja ára og níu mánaða dóm og Gunnlaugur J. Skarphéðinsson fjögurra ára. Þeir höfðu hlotið fimm ára dóma í héraði. Pétur Þór Guðmundsson hlaut þriggja og hálfs árs dóm en hafði hlotið fjögurra ára dóm í héraði. Dómur annars manns sem hlaut fjögurra ára dóm í héraði var mildaður í níu mánuði. Í héraði voru þrjár konur og einn karl dæmd í þriggja ára fangelsi. Dómur Valgerðar Sifjar Sigurðardóttur var mildaður í tvö ár, annarrar konu í átján mánuði og þeirrar þriðju í þrjátíu daga skilorðsbundinn dóm. Dómur karlsins var mildaður í níu mánuði. Tveir aðrir sakborningar áfrýjuðu dómum sínum til Landsréttar en þeir hlutu skilorðsbundna dóma, bæði í héraði og fyrir Landsrétti. Í málinu voru sakborningar ákærðir fyrir skipulagða brotastarfsemi og stórfelld fíkniefnalagabrot með því að sammælast um sölu og dreifingu fíkniefna hér á landi. Þau hafi verið meðvituð um tiltekna verkaskiptingu sem varðaði geymslu, pökkun, sölu og dreifingu efnanna. Í gögnum málsins hafði þessari verkaskiptingu verið líkt við fyrirtæki. Sakborningar málsins voru þegar ákæra var gefin út átján talsins, en hlutur nokkurra þeirra var klofinn frá og tekinn fyrir sér. Sólheimajökulsmálið Fíkn Dómsmál Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Dómur var kveðinn upp í Sólheimajökulsmálinu í Landsrétti í dag. Haukur Ægir Hauksson hlaut tveggja ára og níu mánaða dóm og Gunnlaugur J. Skarphéðinsson fjögurra ára. Þeir höfðu hlotið fimm ára dóma í héraði. Pétur Þór Guðmundsson hlaut þriggja og hálfs árs dóm en hafði hlotið fjögurra ára dóm í héraði. Dómur annars manns sem hlaut fjögurra ára dóm í héraði var mildaður í níu mánuði. Í héraði voru þrjár konur og einn karl dæmd í þriggja ára fangelsi. Dómur Valgerðar Sifjar Sigurðardóttur var mildaður í tvö ár, annarrar konu í átján mánuði og þeirrar þriðju í þrjátíu daga skilorðsbundinn dóm. Dómur karlsins var mildaður í níu mánuði. Tveir aðrir sakborningar áfrýjuðu dómum sínum til Landsréttar en þeir hlutu skilorðsbundna dóma, bæði í héraði og fyrir Landsrétti. Í málinu voru sakborningar ákærðir fyrir skipulagða brotastarfsemi og stórfelld fíkniefnalagabrot með því að sammælast um sölu og dreifingu fíkniefna hér á landi. Þau hafi verið meðvituð um tiltekna verkaskiptingu sem varðaði geymslu, pökkun, sölu og dreifingu efnanna. Í gögnum málsins hafði þessari verkaskiptingu verið líkt við fyrirtæki. Sakborningar málsins voru þegar ákæra var gefin út átján talsins, en hlutur nokkurra þeirra var klofinn frá og tekinn fyrir sér.
Sólheimajökulsmálið Fíkn Dómsmál Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira