Mun funda með Karli konungi Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2025 11:38 Halla Tómasdóttir, fer í embættisferð til Bretlands dagana 19. til 21. nóvember 2025. Vísir/Vilhelm Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, fer í embættisferð til Bretlands dagana 19.–21. nóvember 2025. Tilefni ferðarinnar er einkafundur forseta með Karli 3. Bretakonungi í Buckinghamhöll fimmtudaginn 20. nóvember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands. Þar segir að í ferðinni muni forseti einnig kynna sér miðstöðina Sustainable Ventures, sem styðji við sprotafyrirtæki sem vinni að sjálfbærni og loftslagslausnum. „Forseti heimsækir auk þess tvo háskóla. Fyrri heimsóknin er í King‘s College þar sem hún ræðir við Juliu Gillard, fv. forsætisráðherra Ástralíu, m.a. um leiðtogahæfni og jafnréttis- og loftslagslausnir. Seinni háskólaheimsóknin er í London Business School þar sem forseti ræðir við Costas Markides, prófessor í stefnumótun, um velsældarhagkerfi og áherslur leiðtoga á umbrotatímum. Í heimsókninni mun forseti líka sækja sendiráð Íslands heim til að hitta Íslendinga búsetta í Bretlandi. Á lokadegi heimsóknarinnar lítur hún við í útibúi 66°Norður við Regent Street og heimsækir „Fish & Chips“ veitingastað Churchill‘s í Uxbridge, vesturhluta London. Þess má geta að Churchill‘s keðjan hefur haft íslenskan þorsk og ýsu á matseðli sínum frá árinu 1981,“ segir í tilkynningunni. Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Karl III Bretakonungur Kóngafólk Bretland Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands. Þar segir að í ferðinni muni forseti einnig kynna sér miðstöðina Sustainable Ventures, sem styðji við sprotafyrirtæki sem vinni að sjálfbærni og loftslagslausnum. „Forseti heimsækir auk þess tvo háskóla. Fyrri heimsóknin er í King‘s College þar sem hún ræðir við Juliu Gillard, fv. forsætisráðherra Ástralíu, m.a. um leiðtogahæfni og jafnréttis- og loftslagslausnir. Seinni háskólaheimsóknin er í London Business School þar sem forseti ræðir við Costas Markides, prófessor í stefnumótun, um velsældarhagkerfi og áherslur leiðtoga á umbrotatímum. Í heimsókninni mun forseti líka sækja sendiráð Íslands heim til að hitta Íslendinga búsetta í Bretlandi. Á lokadegi heimsóknarinnar lítur hún við í útibúi 66°Norður við Regent Street og heimsækir „Fish & Chips“ veitingastað Churchill‘s í Uxbridge, vesturhluta London. Þess má geta að Churchill‘s keðjan hefur haft íslenskan þorsk og ýsu á matseðli sínum frá árinu 1981,“ segir í tilkynningunni.
Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Karl III Bretakonungur Kóngafólk Bretland Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira