Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2025 11:31 Cristiano Ronaldo var meðal gesta Donalds Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu í gær. Getty/Win McNamee/Piaras Ó Mídheach Cristiano Ronaldo var meðal gesta í Hvíta húsinu í gær þegar hann mætti í veglegan veislukvöldverð til Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Heimsóknin var í tengslum við glæsilegan kvöldverð sem var haldinn fyrir krónprins Sádi-Arabíu, Mohammed bin Salman. Krónprinsinn, sem í raun stjórnar Sádi-Arabíu, er í heimsókn í Washington í þessari viku. Fyrr um daginn samþykkti Trump sölu á vopnum til Sádi-Arabíu. Ronaldo settist við borðsendann þar sem Trump sat. Skömmu síðar komu Trump og krónprins Sádi-Arabíu inn. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) „Sonur minn er mikill aðdáandi Ronaldos,“ sagði Trump í ræðu fyrir kvöldverðinn. Yngsti sonur Trumps, hinn nítján ára gamli Barron, fékk einnig að hitta portúgölsku stjörnuna. „Ég held að hann virði föður sinn aðeins meira núna, bara af því að ég kynnti ykkur hvorn fyrir öðrum,“ sagði Trump. Ronaldo hefur áður lýst því yfir að hann vildi hitta Trump. Það sagði hann meðal annars í viðtali við Piers Morgan sem birt var fyrr í nóvember. Hin fertuga fótboltasgoðsögn sagði að bandaríski forsetinn væri einn þeirra sem gætu breytt heiminum eða hjálpað til við að breyta honum. „Hann er manneskja sem mér líkar mjög vel við. Vegna þess að ég held að hann geti látið hluti gerast og mér líkar við slíkt fólk. Markmið mitt er að hitta Donald Trump og ræða um heimsfrið. Geturðu reddað því?“ sagði Cristiano Ronaldo. Leiðtogar úr atvinnulífinu eins og Tim Cook, forstjóri Apple, og Elon Musk, stofnandi Tesla, voru einnig viðstaddir í Hvíta húsinu. Ronaldo var ekki sá eini með tengingu við fótbolta sem var viðstaddur kvöldverðinn. Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA), var einnig á staðnum. Heimsmeistaramótið á næsta ári fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. View this post on Instagram A post shared by DAZN Football (@daznfootball) Donald Trump Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Heimsóknin var í tengslum við glæsilegan kvöldverð sem var haldinn fyrir krónprins Sádi-Arabíu, Mohammed bin Salman. Krónprinsinn, sem í raun stjórnar Sádi-Arabíu, er í heimsókn í Washington í þessari viku. Fyrr um daginn samþykkti Trump sölu á vopnum til Sádi-Arabíu. Ronaldo settist við borðsendann þar sem Trump sat. Skömmu síðar komu Trump og krónprins Sádi-Arabíu inn. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) „Sonur minn er mikill aðdáandi Ronaldos,“ sagði Trump í ræðu fyrir kvöldverðinn. Yngsti sonur Trumps, hinn nítján ára gamli Barron, fékk einnig að hitta portúgölsku stjörnuna. „Ég held að hann virði föður sinn aðeins meira núna, bara af því að ég kynnti ykkur hvorn fyrir öðrum,“ sagði Trump. Ronaldo hefur áður lýst því yfir að hann vildi hitta Trump. Það sagði hann meðal annars í viðtali við Piers Morgan sem birt var fyrr í nóvember. Hin fertuga fótboltasgoðsögn sagði að bandaríski forsetinn væri einn þeirra sem gætu breytt heiminum eða hjálpað til við að breyta honum. „Hann er manneskja sem mér líkar mjög vel við. Vegna þess að ég held að hann geti látið hluti gerast og mér líkar við slíkt fólk. Markmið mitt er að hitta Donald Trump og ræða um heimsfrið. Geturðu reddað því?“ sagði Cristiano Ronaldo. Leiðtogar úr atvinnulífinu eins og Tim Cook, forstjóri Apple, og Elon Musk, stofnandi Tesla, voru einnig viðstaddir í Hvíta húsinu. Ronaldo var ekki sá eini með tengingu við fótbolta sem var viðstaddur kvöldverðinn. Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA), var einnig á staðnum. Heimsmeistaramótið á næsta ári fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. View this post on Instagram A post shared by DAZN Football (@daznfootball)
Donald Trump Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira