Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2025 15:32 Mika Hakkinen með dóttur sína Ella Hakkinen og eiginkonuna Marketu Remesova. Getty/ Jure Makovec Ella Häkkinen, dóttir tvöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, Mika Häkkinen, hefur verið bætt við þróunarlið ökumanna hjá McLaren. Hin fjórtán ára gamla hefur unnið sigra og komist á verðlaunapall víðs vegar um Evrópu í go-kart-akstri og verður yngsti ökumaðurinn í framtíðarliðinu hjá McLaren. Hún fær til liðs við sig bresku stúlkuna Ellu Stevens, sem er eina konan sem hefur sigrað í efsta go-kart-flokki Bretlands. Stevens, sem er nítján ára, mun keppa fyrir hönd heimsmeistara bílasmiða í Formúlu 1, McLaren, ásamt bresku stúlkunni Ellu Lloyd, tvítugri, í F1 Academy-kvennamótaröðinni árið 2026. McLaren sagði að Häkkinen myndi prófa eins sætis bíla til undirbúnings fyrir árið 2027. Mika Häkkinen, sem vann Formúlu 1-titilinn með McLaren árin 1998 og 1999, telur að dóttir sín gæti orðið framtíðarstjarna í íþróttinni. „Ella er einstaklega hæfileikaríkur ökumaður. Ég segi þetta ekki bara sem faðir, heldur byggt á athugunum mínum sem fyrrverandi toppökumaður,“ sagði Mika Häkkinen við finnska blaðið Ilta-Sanomat í síðasta mánuði. Það er gaman fyrir marga að sjá Häkkinen nafnið aftur í formúlunni en einvígi Häkkinen og Michael Schumacher var ógleymanlegt fyrir þá sem upplifðu það á sínum tíma. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Hin fjórtán ára gamla hefur unnið sigra og komist á verðlaunapall víðs vegar um Evrópu í go-kart-akstri og verður yngsti ökumaðurinn í framtíðarliðinu hjá McLaren. Hún fær til liðs við sig bresku stúlkuna Ellu Stevens, sem er eina konan sem hefur sigrað í efsta go-kart-flokki Bretlands. Stevens, sem er nítján ára, mun keppa fyrir hönd heimsmeistara bílasmiða í Formúlu 1, McLaren, ásamt bresku stúlkunni Ellu Lloyd, tvítugri, í F1 Academy-kvennamótaröðinni árið 2026. McLaren sagði að Häkkinen myndi prófa eins sætis bíla til undirbúnings fyrir árið 2027. Mika Häkkinen, sem vann Formúlu 1-titilinn með McLaren árin 1998 og 1999, telur að dóttir sín gæti orðið framtíðarstjarna í íþróttinni. „Ella er einstaklega hæfileikaríkur ökumaður. Ég segi þetta ekki bara sem faðir, heldur byggt á athugunum mínum sem fyrrverandi toppökumaður,“ sagði Mika Häkkinen við finnska blaðið Ilta-Sanomat í síðasta mánuði. Það er gaman fyrir marga að sjá Häkkinen nafnið aftur í formúlunni en einvígi Häkkinen og Michael Schumacher var ógleymanlegt fyrir þá sem upplifðu það á sínum tíma. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira