Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 15. nóvember 2025 11:44 Eftirlit með vistunarúrræðum fyrir börn er nánast í skötulíki að sögn framkvæmdastjóra Geðhjálpar. Svör Barna- og fjölskyldustofu vegna rannsóknar lögreglu á ofbeldismáli starfsmanns gegn barni á Stuðlum veki áhyggjur. Nánar verður fjallað um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Donald Trump Bandaríkjaforseti hyggst lögsækja breska ríkisútvarpið BBC, þrátt fyrir að forsvarsmenn þess hafi beðist afsökunar á klippingu fréttaskýringarþáttarins Panorama, þar sem brot úr ræðu hans voru klippt úr samhengi. Forsetinn sættir sig ekki aðeins við afsökunarbeiðni og hótar milljarða lögsókn. Þá stendur mikið til við Esjuna síðdegis í dag en þar fer fram árleg Ljósafossganga til styrktar Ljósinu. Því fleiri sem taka þátt því meira safnast fyrir Ljósið en samtökin fá styrk fyrir hvern þann sem mætir við Esjurætur, hvort sem þeir hyggjast ganga sjálfir eða hvetja aðra göngugarpana áfram. Í sportinu verður farið yfir stöðuna fyrir leik íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn Úkraínu á morgun og fjallað um helstu fréttir úr körfuboltanum hér heima. Ekki missa af hádegisfréttum Bylgjunnar sem hefjast klukkan tólf. Klippa: Hádegisfréttir 15. nóvember 2025 Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Fleiri fréttir Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Sjá meira
Nánar verður fjallað um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Donald Trump Bandaríkjaforseti hyggst lögsækja breska ríkisútvarpið BBC, þrátt fyrir að forsvarsmenn þess hafi beðist afsökunar á klippingu fréttaskýringarþáttarins Panorama, þar sem brot úr ræðu hans voru klippt úr samhengi. Forsetinn sættir sig ekki aðeins við afsökunarbeiðni og hótar milljarða lögsókn. Þá stendur mikið til við Esjuna síðdegis í dag en þar fer fram árleg Ljósafossganga til styrktar Ljósinu. Því fleiri sem taka þátt því meira safnast fyrir Ljósið en samtökin fá styrk fyrir hvern þann sem mætir við Esjurætur, hvort sem þeir hyggjast ganga sjálfir eða hvetja aðra göngugarpana áfram. Í sportinu verður farið yfir stöðuna fyrir leik íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn Úkraínu á morgun og fjallað um helstu fréttir úr körfuboltanum hér heima. Ekki missa af hádegisfréttum Bylgjunnar sem hefjast klukkan tólf. Klippa: Hádegisfréttir 15. nóvember 2025
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Fleiri fréttir Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Sjá meira