Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2025 12:30 Marta fagnar hér með bandaríska liðinu Orlando Pride. Getty/ Jamie Squire Lamine Yamal var tilnefndur á fimmtudaginn til FIFA Puskás-verðlaunanna fyrir besta mark karla á síðasta tímabili og brasilíska goðsögnin Marta var tilnefnd til FIFA Marta-verðlaunanna, kvennaverðlauna sem nefnd eru eftir henni. Mark Yamals, unglingsins frá Barcelona, skoraði hann gegn Espanyol í maí, bogaskot með vinstri fæti eftir að hafa keyrt á vörnina frá hægri kantinum. Markið tryggði Barcelona titilinn. Mark Mörtu kom í undanúrslitum úrslitakeppni NWSL á síðasta ári. Hún fékk boltann í miðjuhringnum, spretti síðan og lék á tvo varnarmenn, fór fram hjá markverðinum og skoraði í autt markið til að hjálpa Orlando Pride að sigra Kansas City Current og komast í úrslitaleik NWSL. Marta vann einmitt þessi verðlaun árið 2024 þegar þau voru afhend hjá konunum í fyrsta skiptið. Það mark skoraði hún fyrir brasilíska landsliðið. Verðlaunin verða ákvörðuð með fimmtíu prósent atkvæðavægi frá aðdáendum og fimmtíu prósent vægi frá dómnefnd „FIFA-goðsagna“ og verður sigurvegarinn krýndur á verðlaunahátíð Alþjóðaknattspyrnusambandsins, The Best FIFA Football Awards 2025. Frestur til að kjósa er 3. desember. Meðal tilnefndra til karlaverðlaunanna eru Declan Rice úr Arsenal fyrir aukaspyrnu sína gegn Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og Lucas Ribeiro sem hljóp einn síns liðs frá miðjupunktinum og skoraði fyrir Mamelodi Sundowns gegn Borussia Dortmund á heimsmeistaramóti félagsliða. Skot Ally Sentnor fyrir Bandaríkin gegn Kólumbíu á SheBelieves-bikarnum er tilnefnt til Marta-verðlaunanna. Sama gildir um vippu Vivianne Miedema fyrir Holland gegn Wales á Evrópumóti kvenna. Allar tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. The FIFA Puskás Award 2025 nominees! 💫Watch all the goals and cast your vote! 🗳️— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) November 13, 2025 The FIFA Marta Award 2025 nominees! 🤩Watch all the goals and cast your vote now! 👇— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) November 13, 2025 FIFA Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hunsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Sjá meira
Mark Yamals, unglingsins frá Barcelona, skoraði hann gegn Espanyol í maí, bogaskot með vinstri fæti eftir að hafa keyrt á vörnina frá hægri kantinum. Markið tryggði Barcelona titilinn. Mark Mörtu kom í undanúrslitum úrslitakeppni NWSL á síðasta ári. Hún fékk boltann í miðjuhringnum, spretti síðan og lék á tvo varnarmenn, fór fram hjá markverðinum og skoraði í autt markið til að hjálpa Orlando Pride að sigra Kansas City Current og komast í úrslitaleik NWSL. Marta vann einmitt þessi verðlaun árið 2024 þegar þau voru afhend hjá konunum í fyrsta skiptið. Það mark skoraði hún fyrir brasilíska landsliðið. Verðlaunin verða ákvörðuð með fimmtíu prósent atkvæðavægi frá aðdáendum og fimmtíu prósent vægi frá dómnefnd „FIFA-goðsagna“ og verður sigurvegarinn krýndur á verðlaunahátíð Alþjóðaknattspyrnusambandsins, The Best FIFA Football Awards 2025. Frestur til að kjósa er 3. desember. Meðal tilnefndra til karlaverðlaunanna eru Declan Rice úr Arsenal fyrir aukaspyrnu sína gegn Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og Lucas Ribeiro sem hljóp einn síns liðs frá miðjupunktinum og skoraði fyrir Mamelodi Sundowns gegn Borussia Dortmund á heimsmeistaramóti félagsliða. Skot Ally Sentnor fyrir Bandaríkin gegn Kólumbíu á SheBelieves-bikarnum er tilnefnt til Marta-verðlaunanna. Sama gildir um vippu Vivianne Miedema fyrir Holland gegn Wales á Evrópumóti kvenna. Allar tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. The FIFA Puskás Award 2025 nominees! 💫Watch all the goals and cast your vote! 🗳️— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) November 13, 2025 The FIFA Marta Award 2025 nominees! 🤩Watch all the goals and cast your vote now! 👇— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) November 13, 2025
FIFA Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hunsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Sjá meira