Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. nóvember 2025 14:24 Rob Edwards er tekinn við sínu fyrrum félagi. Zac Goodwin/PA Images via Getty Images Rob Edwards hefur tekið við störfum sem knattspyrnustjóri Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. Liðið situr í neðsta sæti og hefur ekki unnið deildarleik. Edwards gerir samning sem gildir út tímabilið 2029. Hann hefur þjálfað Middlesborough á þessu tímabili en Úlfarnir greiða félaginu fyrir að fá hann til starfa, um þrjár til fjórar milljónir punda samkvæmt Sky Sports. Hann tekur aðstoðarmann sinn, Harry Watling, með sér frá Middlesborough og frekari breytingar á þjálfarateyminu verða tilkynntar á næstunni. Middlesborough hafnaði fyrstu beiðni Úlfanna um að hefja viðræður við hann, en samþykkti svo að leyfa Edwards að fara fyrir rétta upphæð. Hann var ekki viðstaddur leik liðsins gegn Birmingham á laugardag, heldur er hann talinn hafa verið í Wolverhampton. Edwards tekur við starfinu af Vítor Pereira, sem tók við liðinu í desember í fyrra og stýrði því frá falli, fékk svo nýjan þriggja ára samning en tókst ekki að stýra liðinu til sigurs í ellefu tilraunum. Edwards náði góðum árangri sem stjóri Luton Town frá 2022-25 og kom liðinu upp í úrvalsdeildina á sínu fyrsta tímabili við stjórnvölinn. Hann var leikmaður Wolves og spilaði yfir hundrað leiki fyrir félagið á árunum 2004-08. Hann stýrði liðinu líka tímabundið í sínu fyrsta aðalþjálfarastarfi árið 2016, eftir að hafa starfað fyrir akademíuna í nokkur ár á undan. Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Edwards gerir samning sem gildir út tímabilið 2029. Hann hefur þjálfað Middlesborough á þessu tímabili en Úlfarnir greiða félaginu fyrir að fá hann til starfa, um þrjár til fjórar milljónir punda samkvæmt Sky Sports. Hann tekur aðstoðarmann sinn, Harry Watling, með sér frá Middlesborough og frekari breytingar á þjálfarateyminu verða tilkynntar á næstunni. Middlesborough hafnaði fyrstu beiðni Úlfanna um að hefja viðræður við hann, en samþykkti svo að leyfa Edwards að fara fyrir rétta upphæð. Hann var ekki viðstaddur leik liðsins gegn Birmingham á laugardag, heldur er hann talinn hafa verið í Wolverhampton. Edwards tekur við starfinu af Vítor Pereira, sem tók við liðinu í desember í fyrra og stýrði því frá falli, fékk svo nýjan þriggja ára samning en tókst ekki að stýra liðinu til sigurs í ellefu tilraunum. Edwards náði góðum árangri sem stjóri Luton Town frá 2022-25 og kom liðinu upp í úrvalsdeildina á sínu fyrsta tímabili við stjórnvölinn. Hann var leikmaður Wolves og spilaði yfir hundrað leiki fyrir félagið á árunum 2004-08. Hann stýrði liðinu líka tímabundið í sínu fyrsta aðalþjálfarastarfi árið 2016, eftir að hafa starfað fyrir akademíuna í nokkur ár á undan.
Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira