Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2025 12:01 Oscar þakkar stuðningsmönnum Chelsea fyrir ást og stuðning. Getty/Mike Hewitt Fyrrverandi stjörnuleikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni endaði inni á sjúkrahúsi eftir að hafa misst meðvitund á æfingu vegna hjartavandamála. Hér er um að ræða hinn 34 ára gamla Oscar sem varð tvisvar sinnum enskur meistari með Chelsea áður en hann elti peninga til Kína. Brasilíska dagblaðið Globo segir frá því sem gerðist og núverandi félag knattspyrnumannsins, Sao Paulo, staðfestir atvikið einnig á vefsíðu sinni. Oscar var í þolprófi á þriðjudaginn þegar hann féll í yfirlið sem er rekið til hjartavandamála. „Við rannsóknir sem framkvæmdar voru á þriðjudagsmorgun sem hluti af undirbúningi fyrir undirbúningstímabilið 2026, varð leikmaðurinn Oscar fyrir atviki með breytingum á hjartastarfsemi,“ skrifar São Paulo. JOGADOR DO SÃO PAULO PASSA MAL EM TESTE FÍSICO | Oscar, de 38 anos, passou mal durante um teste ergométrico. Ele segue hospitalizado no Hospital Albert Einstein, onde realizará exames. Em agosto, foi detectada uma alteração no coração do jogador. pic.twitter.com/XL25cyCQrw— Jornal da Globo (@JornalDaGlobo) November 12, 2025 Félagið bætir við að starfsfólk félagsins og læknateymi frá Einstein Hospital Israelita hafi þegar í stað sinnt hinum 34 ára gamla leikmanni. „Leikmaðurinn var síðan fluttur á sjúkrahús þar sem ástand hans er stöðugt og hann er enn undir eftirliti vegna frekari rannsókna til að staðfesta greiningu,“ segir enn fremur í yfirlýsingu frá São Paulo. Að sögn Globo hefur Oscar einnig áður greinst með hjartavandamál. Hinn 34 ára gamli leikmaður lék með Chelsea frá 2012 til 2016 áður en hann fór í kínverska fótboltann. Nýlega sneri hann aftur til uppeldisfélags síns í Brasilíu. Oscar hefur leikið 48 leiki fyrir brasilíska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Brasilía Enski boltinn Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Hér er um að ræða hinn 34 ára gamla Oscar sem varð tvisvar sinnum enskur meistari með Chelsea áður en hann elti peninga til Kína. Brasilíska dagblaðið Globo segir frá því sem gerðist og núverandi félag knattspyrnumannsins, Sao Paulo, staðfestir atvikið einnig á vefsíðu sinni. Oscar var í þolprófi á þriðjudaginn þegar hann féll í yfirlið sem er rekið til hjartavandamála. „Við rannsóknir sem framkvæmdar voru á þriðjudagsmorgun sem hluti af undirbúningi fyrir undirbúningstímabilið 2026, varð leikmaðurinn Oscar fyrir atviki með breytingum á hjartastarfsemi,“ skrifar São Paulo. JOGADOR DO SÃO PAULO PASSA MAL EM TESTE FÍSICO | Oscar, de 38 anos, passou mal durante um teste ergométrico. Ele segue hospitalizado no Hospital Albert Einstein, onde realizará exames. Em agosto, foi detectada uma alteração no coração do jogador. pic.twitter.com/XL25cyCQrw— Jornal da Globo (@JornalDaGlobo) November 12, 2025 Félagið bætir við að starfsfólk félagsins og læknateymi frá Einstein Hospital Israelita hafi þegar í stað sinnt hinum 34 ára gamla leikmanni. „Leikmaðurinn var síðan fluttur á sjúkrahús þar sem ástand hans er stöðugt og hann er enn undir eftirliti vegna frekari rannsókna til að staðfesta greiningu,“ segir enn fremur í yfirlýsingu frá São Paulo. Að sögn Globo hefur Oscar einnig áður greinst með hjartavandamál. Hinn 34 ára gamli leikmaður lék með Chelsea frá 2012 til 2016 áður en hann fór í kínverska fótboltann. Nýlega sneri hann aftur til uppeldisfélags síns í Brasilíu. Oscar hefur leikið 48 leiki fyrir brasilíska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Brasilía Enski boltinn Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira