Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Bjarki Sigurðsson skrifa 10. nóvember 2025 23:33 Elínborg Gísladóttir, sóknarprestur. Sýn Tvö ár eru liðin frá því að rýma þurfti Grindavík með hraði vegna jarðskjálfta, en tímabilið sem fylgdi á eftir hefur einkennst af óvissu og erfiðleikum. Í Grindavíkurkirkju var efnt til samverustundar. Kvöldið þann 10. nóvember 2023 var öllum íbúum Grindavíkurbæjar gert að yfirgefa bæinn í kjölfar skjálftahrinu. Sprungur mynduðust í vegunum og óttuðust fulltrúar almannavarna og Veðurstofunnar að eldgos væri að hefjast í eða við bæinn. Viðbragðsaðili athugar hvort að íbúarnir hafa yfirgefið heimili sín þann 10. nóvember 2023.Vísir/Vilhelm Rýmingin markar tveggja ára tímabil þar sem ítrekað hefur gosið á Reykjanesskaga en einungis eitt hús í bænum varð undir. Atburðirnir hafa haft gríðarleg áhrif á íbúa bæjarins og hafa margir þeirra ekki snúið aftur. Gríðarstór sprunga myndaðist í vegg hjúkrunarheimilisins í bænum.Vísir/Vilhelm Fjöldi íbúa hittist þó í kvöld í Grindavíkurkirkju til að minnast dagsins. „Þetta var mjög gott. Hún einkenndist af gleði, kærleika og friði. Það er þannig sem stundirnar eru og þess vegna er mikilvægt að koma saman,“ segir Elínborg Gísladóttir, sóknarprestur í Grindavíkurkirkju. „Það skiptir öllu máli að eiga þær hérna í Grindavík og við mætum hingað. Við vorum hérna fyrir einu ári síðan og það er svo gaman að skoða hver munurinn á okkur er núna, sálarlega og hvað hvílir á okkur núna og fyrir ári.“ Fjöldi skjálfta riðu yfir bæinn dagana áður.Vísir/Vilhelm Elínborg segir samfélagið vera að skapa eitthvað nýtt úr áfallinu. Það sé hugur í Grindvíkingum að snúa aftur og byggja upp bæinn enda sé um sterkt samfélag að ræða. Þau gleymi þó ekki degi eins og þessum. Björgunarsveitin Þorbjörn tók þátt í rýmingunni.Vísir/Vilhelm „Það fer ekki úr minninu. Ég hef oft sagt það að mikil áföll búi til mikla reynslu og það geta skapast svo mikil verðmæti úr mikilli reynslu. Það er að segja, við göngum með þessa reynslu og vinnum úr henni þá verður eitthvað til sem verður svo dýrmætt,“ segir Elínborg. Grindavík Tengdar fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Í dag eru tvö ár liðin frá því að rýma þurfti heilt bæjarfélag með hraði vegna kraftmikilla jarðskjálfta en í hönd fór atburðarás sem hafði í för með sér 9 eldgos og gríðarlega óvissu fyrir samfélagið í Grindavík. Bæjarstjórinn segir þetta tilfinningaríkan dag í huga bæjarbúa. 10. nóvember 2025 12:55 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Kvöldið þann 10. nóvember 2023 var öllum íbúum Grindavíkurbæjar gert að yfirgefa bæinn í kjölfar skjálftahrinu. Sprungur mynduðust í vegunum og óttuðust fulltrúar almannavarna og Veðurstofunnar að eldgos væri að hefjast í eða við bæinn. Viðbragðsaðili athugar hvort að íbúarnir hafa yfirgefið heimili sín þann 10. nóvember 2023.Vísir/Vilhelm Rýmingin markar tveggja ára tímabil þar sem ítrekað hefur gosið á Reykjanesskaga en einungis eitt hús í bænum varð undir. Atburðirnir hafa haft gríðarleg áhrif á íbúa bæjarins og hafa margir þeirra ekki snúið aftur. Gríðarstór sprunga myndaðist í vegg hjúkrunarheimilisins í bænum.Vísir/Vilhelm Fjöldi íbúa hittist þó í kvöld í Grindavíkurkirkju til að minnast dagsins. „Þetta var mjög gott. Hún einkenndist af gleði, kærleika og friði. Það er þannig sem stundirnar eru og þess vegna er mikilvægt að koma saman,“ segir Elínborg Gísladóttir, sóknarprestur í Grindavíkurkirkju. „Það skiptir öllu máli að eiga þær hérna í Grindavík og við mætum hingað. Við vorum hérna fyrir einu ári síðan og það er svo gaman að skoða hver munurinn á okkur er núna, sálarlega og hvað hvílir á okkur núna og fyrir ári.“ Fjöldi skjálfta riðu yfir bæinn dagana áður.Vísir/Vilhelm Elínborg segir samfélagið vera að skapa eitthvað nýtt úr áfallinu. Það sé hugur í Grindvíkingum að snúa aftur og byggja upp bæinn enda sé um sterkt samfélag að ræða. Þau gleymi þó ekki degi eins og þessum. Björgunarsveitin Þorbjörn tók þátt í rýmingunni.Vísir/Vilhelm „Það fer ekki úr minninu. Ég hef oft sagt það að mikil áföll búi til mikla reynslu og það geta skapast svo mikil verðmæti úr mikilli reynslu. Það er að segja, við göngum með þessa reynslu og vinnum úr henni þá verður eitthvað til sem verður svo dýrmætt,“ segir Elínborg.
Grindavík Tengdar fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Í dag eru tvö ár liðin frá því að rýma þurfti heilt bæjarfélag með hraði vegna kraftmikilla jarðskjálfta en í hönd fór atburðarás sem hafði í för með sér 9 eldgos og gríðarlega óvissu fyrir samfélagið í Grindavík. Bæjarstjórinn segir þetta tilfinningaríkan dag í huga bæjarbúa. 10. nóvember 2025 12:55 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Í dag eru tvö ár liðin frá því að rýma þurfti heilt bæjarfélag með hraði vegna kraftmikilla jarðskjálfta en í hönd fór atburðarás sem hafði í för með sér 9 eldgos og gríðarlega óvissu fyrir samfélagið í Grindavík. Bæjarstjórinn segir þetta tilfinningaríkan dag í huga bæjarbúa. 10. nóvember 2025 12:55