Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2025 07:17 Það voru skrautlegar aðstæður í úrslitaleiknum í kanadísku úrvalsdeildinni. @cplsoccer Atlético Ottawa tryggði sér kanadíska úrvalsdeildartitilinn í fótbolta eftir sigur í skrautlegum og framlengdum leik í nótt. Atlético Ottawa vann 2-1 sigur á Cavalry FC og vann sinn fyrsta kanadíska úrvalsdeildartitil. Það voru aðstæðurnar sem svo sannarlega stálu senunni. Gríðarleg snjókoma bauð nefnilega upp á afar sérstakar aðstæður. View this post on Instagram A post shared by TSN (@tsn_official) Töf varð á því að leikurinn hæfist vegna snjókomunnar. Starfsmenn notuðu snjóblásara og skóflur allt kvöldið til að hreinsa línurnar á TD Place-vellinum og leikmenn lögðu stundum hönd á plóg. Markverðir liðanna sáust þannig með skóflu á lofti í miðjum leik. Cavalry FC komst yfir þegar Fraser Aird skoraði úr vítaspyrnu á 32. mínútu, en David Rodriguez jafnaði metin með stórkostlegri hjólhestaspyrnu nokkrum mínútum síðar. Rodriguez var maður kvöldsins því hann skoraði sigurmarkið á 106. mínútu, hans annað mark í leiknum, á velli sem nýbúið var að hreinsa af miklum snjó eftir að venjulegum leiktíma lauk. Eftir fyrstu níutíu mínúturnar voru starfsmenn í tæpan klukkutíma að hreinsa völlinn af snjónum sem hafði hamlað sendingum og takmarkað marktækifæri allt kvöldið. Cavalry FC reyndi hetjulega að jafna leikinn á lokamínútunum en vörn Ottawa stóðst álagið. Þegar lokaflautið gall brutust út gríðarleg fagnaðarlæti meðal heimamanna – sem voru enn fjölmennir þrátt fyrir slæmt veður. View this post on Instagram A post shared by OneSoccer (@onesoccer) View this post on Instagram A post shared by OneSoccer (@onesoccer) View this post on Instagram A post shared by Overtime FC (@overtimefc) Kanada Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Atlético Ottawa vann 2-1 sigur á Cavalry FC og vann sinn fyrsta kanadíska úrvalsdeildartitil. Það voru aðstæðurnar sem svo sannarlega stálu senunni. Gríðarleg snjókoma bauð nefnilega upp á afar sérstakar aðstæður. View this post on Instagram A post shared by TSN (@tsn_official) Töf varð á því að leikurinn hæfist vegna snjókomunnar. Starfsmenn notuðu snjóblásara og skóflur allt kvöldið til að hreinsa línurnar á TD Place-vellinum og leikmenn lögðu stundum hönd á plóg. Markverðir liðanna sáust þannig með skóflu á lofti í miðjum leik. Cavalry FC komst yfir þegar Fraser Aird skoraði úr vítaspyrnu á 32. mínútu, en David Rodriguez jafnaði metin með stórkostlegri hjólhestaspyrnu nokkrum mínútum síðar. Rodriguez var maður kvöldsins því hann skoraði sigurmarkið á 106. mínútu, hans annað mark í leiknum, á velli sem nýbúið var að hreinsa af miklum snjó eftir að venjulegum leiktíma lauk. Eftir fyrstu níutíu mínúturnar voru starfsmenn í tæpan klukkutíma að hreinsa völlinn af snjónum sem hafði hamlað sendingum og takmarkað marktækifæri allt kvöldið. Cavalry FC reyndi hetjulega að jafna leikinn á lokamínútunum en vörn Ottawa stóðst álagið. Þegar lokaflautið gall brutust út gríðarleg fagnaðarlæti meðal heimamanna – sem voru enn fjölmennir þrátt fyrir slæmt veður. View this post on Instagram A post shared by OneSoccer (@onesoccer) View this post on Instagram A post shared by OneSoccer (@onesoccer) View this post on Instagram A post shared by Overtime FC (@overtimefc)
Kanada Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira