„Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Rafn Ágúst Ragnarsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 9. nóvember 2025 20:25 Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir hæglætisveður framundan. SÝN Landsmenn hafa víðast hvar notið hlýinda í veðri undanfarna daga; reyndar svo mjög að mörgum þykir það óvenjulegt í nóvembermánuði. Veðurfræðingur segir vetrarkulda á næsta leiti en að þó sé útlit fyrir fallegt hæglætisveður næstu vikurnar. Hlýindin sem hafa einkennt undanfarnar vikur, að fannferginu í október undanskildu, kveðja nú landsmenn í bili og veturinn hefur innreið sína. Það þýðir þó ekki að landinn megi eiga von á byljum eða kafaldi, þvert á móti er langur þurrkakafli í kortunum. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir hitatölurnar síga ansi skarplega um miðbik næstu viku og að það frysti að öllum líkindum á þriðjudaginn. Hitinn ruggi upp og niður um frostmark þar á eftir svo langt sem séð verði. Kafald sé þó ekki í vændum heldur öfgarnar í hina áttina. „Það eru horfur á því að á Suðvesturlandi komi hugsanlega hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður sem er ein til tvær vikur. Það gæti orðið mjög langur þurrkakafli núna. Það verður líklega mjög bjart í vikunni og fallegt veður. Svolítið kalt um miðbik vikunnar en svo eftir það verður líklega hæglætisveður. Það er stór og mikil hæð sem kemur og þær fara hægt yfir þannig að þetta gæti enst dálítið lengi. Vel að merkja verður éljagangur á Norður- og Austurlandi, ekki mikið en dálítið fjúk,“ segir Haraldur Ólafsson. Engar viðvaranir í kortunum? „Ég held að litakassinn sem þeir nota fari ofan í skúffu núna.“ Veður Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Fleiri fréttir Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Sjá meira
Hlýindin sem hafa einkennt undanfarnar vikur, að fannferginu í október undanskildu, kveðja nú landsmenn í bili og veturinn hefur innreið sína. Það þýðir þó ekki að landinn megi eiga von á byljum eða kafaldi, þvert á móti er langur þurrkakafli í kortunum. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir hitatölurnar síga ansi skarplega um miðbik næstu viku og að það frysti að öllum líkindum á þriðjudaginn. Hitinn ruggi upp og niður um frostmark þar á eftir svo langt sem séð verði. Kafald sé þó ekki í vændum heldur öfgarnar í hina áttina. „Það eru horfur á því að á Suðvesturlandi komi hugsanlega hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður sem er ein til tvær vikur. Það gæti orðið mjög langur þurrkakafli núna. Það verður líklega mjög bjart í vikunni og fallegt veður. Svolítið kalt um miðbik vikunnar en svo eftir það verður líklega hæglætisveður. Það er stór og mikil hæð sem kemur og þær fara hægt yfir þannig að þetta gæti enst dálítið lengi. Vel að merkja verður éljagangur á Norður- og Austurlandi, ekki mikið en dálítið fjúk,“ segir Haraldur Ólafsson. Engar viðvaranir í kortunum? „Ég held að litakassinn sem þeir nota fari ofan í skúffu núna.“
Veður Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Fleiri fréttir Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Sjá meira