Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2025 15:38 Strákarnir hans Rubens Amorim eru ósigraðir í fimm deildarleikjum í röð. getty/Ash Donelon Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hefði viljað sjá sína menn sýna meira hugrekki til að sigra Tottenham í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eftir dramatískar lokamínútur skildu Spurs og United jöfn, 2-2. Richarlison kom Tottenham yfir á fyrstu mínútu í uppbótartíma en Matthjis de Ligt jafnaði fyrir United þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. „Á meðan leiknum stóð fannst okkur stigin þrjú vera í boði fyrir okkur til að taka með heim. En síðan gerðist ýmislegt. Harry Maguire og Casemiro fóru af velli og við fengum á okkur tvö mörk. En við skoruðum aftur og þetta er stig,“ sagði Amorim í leikslok. „Þegar þú getur ekki unnið, ekki tapa og okkur tókst það aftur. Við getum vaxið svo mikið sem lið því þetta var okkar dagur til að vinna leikinn.“ Amorim hefði viljað að United hefði gert meira til að vinna leikinn í stöðunni 0-1. „Við þurfum að líta í eigin barm. Við pressuðum ekki af sömu ákefð. Okkur leið vel en við verðum að skilja að ef við hefðum sýnt meira hugrekki hefðum við gengið frá leiknum. En stundum gerist þetta, að fyrri hálfleikurinn er betri en sá seinni,“ sagði Amorim sem var þó ánægður að sínir menn gáfust ekki upp og jöfnuðu á elleftu stundu. „Við trúum á getu okkar til að skora mörk á lokamínútunum.“ United er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með átján stig. Liðið hefur fengið ellefu stig í síðustu fimm leikjum. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Eftir dramatískar lokamínútur skildu Spurs og United jöfn, 2-2. Richarlison kom Tottenham yfir á fyrstu mínútu í uppbótartíma en Matthjis de Ligt jafnaði fyrir United þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. „Á meðan leiknum stóð fannst okkur stigin þrjú vera í boði fyrir okkur til að taka með heim. En síðan gerðist ýmislegt. Harry Maguire og Casemiro fóru af velli og við fengum á okkur tvö mörk. En við skoruðum aftur og þetta er stig,“ sagði Amorim í leikslok. „Þegar þú getur ekki unnið, ekki tapa og okkur tókst það aftur. Við getum vaxið svo mikið sem lið því þetta var okkar dagur til að vinna leikinn.“ Amorim hefði viljað að United hefði gert meira til að vinna leikinn í stöðunni 0-1. „Við þurfum að líta í eigin barm. Við pressuðum ekki af sömu ákefð. Okkur leið vel en við verðum að skilja að ef við hefðum sýnt meira hugrekki hefðum við gengið frá leiknum. En stundum gerist þetta, að fyrri hálfleikurinn er betri en sá seinni,“ sagði Amorim sem var þó ánægður að sínir menn gáfust ekki upp og jöfnuðu á elleftu stundu. „Við trúum á getu okkar til að skora mörk á lokamínútunum.“ United er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með átján stig. Liðið hefur fengið ellefu stig í síðustu fimm leikjum.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira