Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Sindri Sverrisson skrifar 7. nóvember 2025 19:36 Birnir Freyr Hálfdánarson á Íslandsmetið í 100 metra flugsundi í bæði 25 metra laug og í 50 metra laug. Hann bætti 19 ára gamalt Íslandsmet Arnar Arnarsonar í vor. SSÍ SH-ingarnir Símon Statkevicius og Birnir Freyr Hálfdánarson slógu í kvöld Íslandsmet sín, á fyrsta degi Íslands- og unglingameistaramótsins í sundi í 25 metra laug. Mótið fer fram í Laugardalslaug nú um helgina og hófst af krafti í dag. Símon sló Íslandsmet sitt í 50 metra skriðsundi þegar hann synti á 21,75 sekúndum en gamla metið setti hann einmitt á síðasta Íslandsmeistaramóti í 25 metra laug. Símon Statkevicius sló Íslandsmet í kvöld.SSÍ Hið sama má segja um Birni Frey sem sló metið sitt í 100 metra flugsundi með því að synda á 52,41 sekúndum. Það voru einnig sett Íslandsmet fatlaðra í kvöld og setti Róbert Ísak Jónsson (SH) Íslandsmet í flokki S14 í 100m bringusundi. Þá er einnig vert að nefna að Snævar Örn Kristmannsson (Breiðablik) setti Íslandsmet í 100m flugsundi í flokki S19 í undanrásum í morgun. Kvöldið einkenndist af sterkum sundum frá mörgum af landsliðsmönnum Íslands, og var ljóst að undirbúningur fyrir Evrópumeistaramótið í 25m laug (EM25) í desember er á réttri leið. Til þessa hafa 9 sundmenn tryggt sér sæti á EM25 í Póllandi: Snæfríður Sól Jórunnardóttir (Aalborg), Snorri Dagur Einarsson (SH), Einar Margeir Ágústsson (ÍA), Símon Elías Statkevicius (SH), Guðmundur Leo Rafnsson (ÍRB), Birgitta Ingólfsdóttir (SH), Jóhanna Elín Guðmundsdóttir (SH), Birnir Freyr Hálfdánarson (SH) og Vala Dís Cicero (SH). Til samanburðar voru sex Íslendingar í EM-hópnum árið 2023. Íslandsmeistarar kvöldsins: 100m fjórsund kvk: Birgitta Ingólfsdóttir (SH) 100m fjórsund kk: Fannar Snævar Hauksson (ÍRB) 400m skriðsund kvk: Vala Dís Cicero (SH) 400m skriðsund kk: Magnús Víðir Jónsson (SH) 50m baksund kvk: Ylfa Lind Kristmannsdóttir (ÍBR) 100m flugsund kk: Birnir Freyr Hálfdánarson (SH) - Íslandsmet 200m flugsund kvk: Nadja Djurovic (SH) 200m baksund kk: Guðmundur Leo Rafnsson (ÍRB) 200m bringusund kvk: Eva Margrét Falsdóttir (ÍRB) 100m bringusund kk: Snorri Dagur Einarsson (SH) 50m skriðsund kvk: Jóhanna Elín Guðmundsdóttir (SH) 50m skriðsund kk: Símon Elías Statkevicius (SH) - Íslandsmet Í boðsundum bætti SH enn frekar við sigurflóðið sitt, þar sem lið félagsins unnu bæði 4x200m skriðsund karla og kvenna. Kvennasveit SH skipuðu Nadja Djurovic, Vala Dís Cicero, Birgitta Ingólfsdóttir og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, en karlasveitina skipuðu Ýmir Chatenay Sölvason, Bergur Fáfnir Bjarnason, Magnús Víðir Jónsson og Birnir Freyr Hálfdánarson. Keppni heldur áfram á morgun, laugardag, með undanrásum frá kl. 9:00 og úrslitum frá kl. 16:30. Sund Tengdar fréttir Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Sundmaðurinn Birnir Freyr Hálfdánarson bætti í kvöld nítján ára gamalt Íslandsmet og karlasveit SH í 4x200 metra skriðsundi bætti ellefu ára gamalt met Fjölnissveitar. 11. apríl 2025 19:02 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Mótið fer fram í Laugardalslaug nú um helgina og hófst af krafti í dag. Símon sló Íslandsmet sitt í 50 metra skriðsundi þegar hann synti á 21,75 sekúndum en gamla metið setti hann einmitt á síðasta Íslandsmeistaramóti í 25 metra laug. Símon Statkevicius sló Íslandsmet í kvöld.SSÍ Hið sama má segja um Birni Frey sem sló metið sitt í 100 metra flugsundi með því að synda á 52,41 sekúndum. Það voru einnig sett Íslandsmet fatlaðra í kvöld og setti Róbert Ísak Jónsson (SH) Íslandsmet í flokki S14 í 100m bringusundi. Þá er einnig vert að nefna að Snævar Örn Kristmannsson (Breiðablik) setti Íslandsmet í 100m flugsundi í flokki S19 í undanrásum í morgun. Kvöldið einkenndist af sterkum sundum frá mörgum af landsliðsmönnum Íslands, og var ljóst að undirbúningur fyrir Evrópumeistaramótið í 25m laug (EM25) í desember er á réttri leið. Til þessa hafa 9 sundmenn tryggt sér sæti á EM25 í Póllandi: Snæfríður Sól Jórunnardóttir (Aalborg), Snorri Dagur Einarsson (SH), Einar Margeir Ágústsson (ÍA), Símon Elías Statkevicius (SH), Guðmundur Leo Rafnsson (ÍRB), Birgitta Ingólfsdóttir (SH), Jóhanna Elín Guðmundsdóttir (SH), Birnir Freyr Hálfdánarson (SH) og Vala Dís Cicero (SH). Til samanburðar voru sex Íslendingar í EM-hópnum árið 2023. Íslandsmeistarar kvöldsins: 100m fjórsund kvk: Birgitta Ingólfsdóttir (SH) 100m fjórsund kk: Fannar Snævar Hauksson (ÍRB) 400m skriðsund kvk: Vala Dís Cicero (SH) 400m skriðsund kk: Magnús Víðir Jónsson (SH) 50m baksund kvk: Ylfa Lind Kristmannsdóttir (ÍBR) 100m flugsund kk: Birnir Freyr Hálfdánarson (SH) - Íslandsmet 200m flugsund kvk: Nadja Djurovic (SH) 200m baksund kk: Guðmundur Leo Rafnsson (ÍRB) 200m bringusund kvk: Eva Margrét Falsdóttir (ÍRB) 100m bringusund kk: Snorri Dagur Einarsson (SH) 50m skriðsund kvk: Jóhanna Elín Guðmundsdóttir (SH) 50m skriðsund kk: Símon Elías Statkevicius (SH) - Íslandsmet Í boðsundum bætti SH enn frekar við sigurflóðið sitt, þar sem lið félagsins unnu bæði 4x200m skriðsund karla og kvenna. Kvennasveit SH skipuðu Nadja Djurovic, Vala Dís Cicero, Birgitta Ingólfsdóttir og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, en karlasveitina skipuðu Ýmir Chatenay Sölvason, Bergur Fáfnir Bjarnason, Magnús Víðir Jónsson og Birnir Freyr Hálfdánarson. Keppni heldur áfram á morgun, laugardag, með undanrásum frá kl. 9:00 og úrslitum frá kl. 16:30.
Sund Tengdar fréttir Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Sundmaðurinn Birnir Freyr Hálfdánarson bætti í kvöld nítján ára gamalt Íslandsmet og karlasveit SH í 4x200 metra skriðsundi bætti ellefu ára gamalt met Fjölnissveitar. 11. apríl 2025 19:02 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Sundmaðurinn Birnir Freyr Hálfdánarson bætti í kvöld nítján ára gamalt Íslandsmet og karlasveit SH í 4x200 metra skriðsundi bætti ellefu ára gamalt met Fjölnissveitar. 11. apríl 2025 19:02