Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. nóvember 2025 20:33 Lögreglan hefur handtekið sex manns í tengslum við mótmæli fyrir leik Aston Villa og Maccabi Tel Aviv. Shaun Botterill/Getty Images Leikur Aston Villa og ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni er nýhafinn, án gestaáhorfenda, en mikil átök áttu sér stað við leikvanginn í Birmingham vegna mótmæla. Sjö hundruð lögregluþjónar voru sendir á vettvang og handtóku sex manns. Staðan er enn markalaus í leiknum og tæpur hálftími liðinn þegar þessi frétt er skrifuð. Fyrir leik létu hópar mótmælenda í sér heyra fyrir utan leikvanginn og áhorfendur sem voru á leiðinni á leikinn blönduðust í þvöguna. Úr varð algjör hafsjór af fólki, fótboltaaðdáendum mestmegnis en einnig öðrum sem virtust lítinn áhuga hafa á leiknum sjálfum. Átök brutust út, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi, og sex hafa verið handteknir. Um fjörutíu mótmælendur, þeirra á meðal einn sem hélt á fána Ísraels, hópuðu sig saman og mótmæltu því að UEFA hefði bannað aðdáendum Maccabi Tel Aviv að mæta á leikinn. Mótmæli þeirra virðast svo hafa undið upp á sig og farið að snúast um meira en bara þennan fótboltaleik, samkvæmt Sky Sports voru ýmis málefni tekin fyrir en aðallega snerust mótmælin um „aldagamla baráttu gegn gyðingahatri.“ Mynd af vettvangi.getty Á móti komu mörg hundruð manna sem tóku undir ákvörðun UEFA og mótmælu þátttöku ísraelskra félagsliða í Evrópukeppnum. Á samfélagsmiðlum má finna myndbönd þar sem múslimskir íbúar Birmingham flagga palestínska fánanum og setja upp skilti sem banna aðkomu síonista. 🚨 Masked protesters have been filmed posting “Zionists not welcome” signs in Birmingham hours before the powder-keg game between Aston Villa and Maccabi Tel Aviv, which kicks off at 8pm tonight.Read more ⬇️https://t.co/gOaMVHdi0a pic.twitter.com/doO7ifaZzS— The Telegraph (@Telegraph) November 6, 2025 Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Sjá meira
Staðan er enn markalaus í leiknum og tæpur hálftími liðinn þegar þessi frétt er skrifuð. Fyrir leik létu hópar mótmælenda í sér heyra fyrir utan leikvanginn og áhorfendur sem voru á leiðinni á leikinn blönduðust í þvöguna. Úr varð algjör hafsjór af fólki, fótboltaaðdáendum mestmegnis en einnig öðrum sem virtust lítinn áhuga hafa á leiknum sjálfum. Átök brutust út, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi, og sex hafa verið handteknir. Um fjörutíu mótmælendur, þeirra á meðal einn sem hélt á fána Ísraels, hópuðu sig saman og mótmæltu því að UEFA hefði bannað aðdáendum Maccabi Tel Aviv að mæta á leikinn. Mótmæli þeirra virðast svo hafa undið upp á sig og farið að snúast um meira en bara þennan fótboltaleik, samkvæmt Sky Sports voru ýmis málefni tekin fyrir en aðallega snerust mótmælin um „aldagamla baráttu gegn gyðingahatri.“ Mynd af vettvangi.getty Á móti komu mörg hundruð manna sem tóku undir ákvörðun UEFA og mótmælu þátttöku ísraelskra félagsliða í Evrópukeppnum. Á samfélagsmiðlum má finna myndbönd þar sem múslimskir íbúar Birmingham flagga palestínska fánanum og setja upp skilti sem banna aðkomu síonista. 🚨 Masked protesters have been filmed posting “Zionists not welcome” signs in Birmingham hours before the powder-keg game between Aston Villa and Maccabi Tel Aviv, which kicks off at 8pm tonight.Read more ⬇️https://t.co/gOaMVHdi0a pic.twitter.com/doO7ifaZzS— The Telegraph (@Telegraph) November 6, 2025
Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Sjá meira