Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. október 2025 12:33 Fannar Óli Ólafsson, sem er formaður ungmennaráðs Rangárþings eystra. Aðsend Ærslabelgur og aparóla eru tvö af þeim atriðum, sem Barna- og ungmennaþing á Hvolsvelli hafa komið í gegn hjá sveitarstjórn Rangárþings eystra og eru orðin að veruleika. Nú er það gervigrasvöllur, sem unga fólkinu dreymir um að fá á Hvolsvöll. Barna- og ungmennaþing Rangárþings eystra er haldið í dag í Hvolnum á Hvolsvelli. Um 50 börn úr fyrsta til sjötta bekk hafa setið þingið í morgun og nú eftir hádegi mæta unglingar úr sjöunda bekk og upp úr á þingið. Fannar Óli Ólafsson er formaður ungmennaráðs sveitarfélagsins. „Við fáum til okkar krakka í grunnskólanum og einnig mega 16 til 18 ára krakkar mæta og við skiptum þeim niður í hópa og spjöllum við þau um málefni, sem mætti betur fara á Hvolsvelli. Þau koma með sínar hugmyndir og skoðanir á hlutum,“ segir Fannar Óli. Barna- og ungmennaþingið fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli í dag.Aðsend Ungmennaráðið fer svo með hugmyndirnar til sveitarstjórnar, sem ákveður hvað verður gert með þær. Er sveitarstjórnin eitthvað að hlusta á ykkur? Já alveg klárlega. Við erum búin að halda svona þing í fimm ár og það hafi komið ýmsar hugmyndir, til dæmis voru hugmyndir um að fá aparólu og ærslabelg á Hvolsvöll, sem var bara farið strax í og hérna er aparóla og ærslabelgur, sem er nýtt á hverjum einasta degi,“ segir Fannar. Hressir krakkar á þinginu.Aðsend Fannar Óli segir að nú sé gervigrasvöllur efst á baugi hjá börnunum og unglingunum og vonast hann til að hann verði settur upp, sem fyrst á Hvolsvelli. En er gott að alast upp á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring? „Það er bara geggjað held ég, voða næs samfélag,“ segir Fannar Óli kátur og hress. Fannar Óli Ólafsson, sem er formaður ungmennaráðs Rangárþings eystra. Þingið fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli í dag. Mikil ánægja er með þingið á Hvolsvelli.Aðsend Rangárþing eystra Börn og uppeldi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Barna- og ungmennaþing Rangárþings eystra er haldið í dag í Hvolnum á Hvolsvelli. Um 50 börn úr fyrsta til sjötta bekk hafa setið þingið í morgun og nú eftir hádegi mæta unglingar úr sjöunda bekk og upp úr á þingið. Fannar Óli Ólafsson er formaður ungmennaráðs sveitarfélagsins. „Við fáum til okkar krakka í grunnskólanum og einnig mega 16 til 18 ára krakkar mæta og við skiptum þeim niður í hópa og spjöllum við þau um málefni, sem mætti betur fara á Hvolsvelli. Þau koma með sínar hugmyndir og skoðanir á hlutum,“ segir Fannar Óli. Barna- og ungmennaþingið fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli í dag.Aðsend Ungmennaráðið fer svo með hugmyndirnar til sveitarstjórnar, sem ákveður hvað verður gert með þær. Er sveitarstjórnin eitthvað að hlusta á ykkur? Já alveg klárlega. Við erum búin að halda svona þing í fimm ár og það hafi komið ýmsar hugmyndir, til dæmis voru hugmyndir um að fá aparólu og ærslabelg á Hvolsvöll, sem var bara farið strax í og hérna er aparóla og ærslabelgur, sem er nýtt á hverjum einasta degi,“ segir Fannar. Hressir krakkar á þinginu.Aðsend Fannar Óli segir að nú sé gervigrasvöllur efst á baugi hjá börnunum og unglingunum og vonast hann til að hann verði settur upp, sem fyrst á Hvolsvelli. En er gott að alast upp á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring? „Það er bara geggjað held ég, voða næs samfélag,“ segir Fannar Óli kátur og hress. Fannar Óli Ólafsson, sem er formaður ungmennaráðs Rangárþings eystra. Þingið fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli í dag. Mikil ánægja er með þingið á Hvolsvelli.Aðsend
Rangárþing eystra Börn og uppeldi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira