Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2025 19:46 Jürgen Klopp var dýrkaður og dáður í Liverpool og kvaddur með tárum á sínum tíma. Nú hefur hann fundið sér nýtt starf. Getty/James Baylis Jürgen Klopp vill ekki útiloka að hann taki við sem knattspyrnustjóri Liverpool aftur í framtíðinni. Á sama tíma ljóstrar hann upp að hann hafi hafnað Manchester United. Klopp hætti sem knattspyrnustjóri Liverpool eftir 2023-24 tímabilið og Arne Slot tók við. Slot gerði Liverpool að enskum meisturum á fyrsta tímabili. Nú hefur Liverpool tapað fjórum leikjum í röð þrátt fyrir mikla eyðslu í nýja leikmenn í sumar og pressan er aukast á hollenska stjóranum. BBC segir frá viðtali við Klopp þar sem hann ræddi framtíð sína. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Það er í nýjum þætti af hlaðvarpinu „Diary of a CEO“ sem Þjóðverjinn ræðir opinskátt um ýmis málefni. Í samtalinu er Klopp, sem nú er yfirmaður knattspyrnumála hjá Red Bull, spurður hvort hann gæti hugsað sér að snúa aftur til Anfield sem knattspyrnustjóri. „Ég hef sagt að ég muni aldrei þjálfa annað lið á Englandi, þannig að það þýðir að ef ég sný aftur, þá verður það til Liverpool,“ svarar Klopp. „Þannig að já, fræðilega séð er það mögulegt,“ bætir hann við. Klopp segir einnig að hann sé ekki viss um hvaða púsl þurfi að falla á sinn stað til þess að hann taki annað tímabil á Anfield. Eins og staðan er núna saknar hann þess ekki að vera knattspyrnustjóri. Hann sagði líka frá því að Manchester United reyndi að á hann árið 2013. „Þeir reyndu. Þetta var rangur tími, rangt augnablik. Ég var með samning hjá Dortmund og hefði ekki farið, í rauninni ekki til neins annars félags á þeim tíma,“ segir Klopp. Um ástæðuna fyrir því að hann vildi ekki fara til United segir Þjóðverjinn að það hafi komið upp atriði í samtali hans við félagið sem honum líkaði ekki. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=UMy6GESNkDc">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Klopp hætti sem knattspyrnustjóri Liverpool eftir 2023-24 tímabilið og Arne Slot tók við. Slot gerði Liverpool að enskum meisturum á fyrsta tímabili. Nú hefur Liverpool tapað fjórum leikjum í röð þrátt fyrir mikla eyðslu í nýja leikmenn í sumar og pressan er aukast á hollenska stjóranum. BBC segir frá viðtali við Klopp þar sem hann ræddi framtíð sína. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Það er í nýjum þætti af hlaðvarpinu „Diary of a CEO“ sem Þjóðverjinn ræðir opinskátt um ýmis málefni. Í samtalinu er Klopp, sem nú er yfirmaður knattspyrnumála hjá Red Bull, spurður hvort hann gæti hugsað sér að snúa aftur til Anfield sem knattspyrnustjóri. „Ég hef sagt að ég muni aldrei þjálfa annað lið á Englandi, þannig að það þýðir að ef ég sný aftur, þá verður það til Liverpool,“ svarar Klopp. „Þannig að já, fræðilega séð er það mögulegt,“ bætir hann við. Klopp segir einnig að hann sé ekki viss um hvaða púsl þurfi að falla á sinn stað til þess að hann taki annað tímabil á Anfield. Eins og staðan er núna saknar hann þess ekki að vera knattspyrnustjóri. Hann sagði líka frá því að Manchester United reyndi að á hann árið 2013. „Þeir reyndu. Þetta var rangur tími, rangt augnablik. Ég var með samning hjá Dortmund og hefði ekki farið, í rauninni ekki til neins annars félags á þeim tíma,“ segir Klopp. Um ástæðuna fyrir því að hann vildi ekki fara til United segir Þjóðverjinn að það hafi komið upp atriði í samtali hans við félagið sem honum líkaði ekki. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=UMy6GESNkDc">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira